Hætt við alþjóðlega CrossFit-mótið í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 12:30 Katrín Tanja og aðrir íslenskir CrossFit keppendur þurfa að bíða þangað til á næsta ári með að keppa í íþróttinni á Íslandi. Vísir/Getty Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið. Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið.
Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30
Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00
Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30
Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti