Vonarstjörnur tennisheimsins láta í sér heyra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 07:00 Coco Gauff og Naomi Osaka eru þrátt fyrir ungan aldur orðnar mjög stór nöfn í tennisheiminum. Juergen Hasenkopf/Shutterstock Naomi Osaka og Coco Gauff, næsta kynslóð tennisstjarna, hafa ákveðið að stíga upp og blanda sér í umræðuna um málefni svartra í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá. Hin 22 ára gamla Osaka hefur venjulega verið mjög hlédræg og forðast sviðsljósið en ákvað að nýta sér samfélagsmiðilinn Instagram til að lýsa yfir stuðningi sínum. Þá tjáði hún sig einnig á Twitter-síðu sinni. View this post on Instagram #justiceforgeorgefloyd A post shared by (@naomiosaka) on Jun 1, 2020 at 9:11am PDT „Þó það komi ekki fyrir þig þá þýðir það ekki að það sé ekki að gerast,“ sagði hún meðal annars og benti á að margir sjái einfaldlega ekki þá fordóma sem litað fólk verði fyrir. Gauff, sem er aðeins 16 ára, hefur tekið í sama streng en hún birti TikTok myndband – sem er einkar vinsæll samfélagsmiðill hjá ungu kynslóðinni – þar sem hún sagði að morðið á George Floyd og önnur slík í gegnum tíðina væru einfaldlega ástæða þess að hún ætlaði sér að nýta rödd sína til að berjast gegn kynþáttafordómum. Osaka and Gauff should not be discouraged from their protests | Tumaini Carayol https://t.co/UBDnJDmbpT— The Guardian (@guardian) May 31, 2020 Osaka og Gauff eru tvær af skærustu stjörnum tennisheimsins nú þegar og verða þær í sviðsljósinu um ókomna tíð. Osaka er til að mynda andlit Ólympíuleikanna í Tókýó sem fram fara næsta sumar. Íþróttir Tennis Dauði George Floyd Tengdar fréttir Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Naomi Osaka og Coco Gauff, næsta kynslóð tennisstjarna, hafa ákveðið að stíga upp og blanda sér í umræðuna um málefni svartra í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá. Hin 22 ára gamla Osaka hefur venjulega verið mjög hlédræg og forðast sviðsljósið en ákvað að nýta sér samfélagsmiðilinn Instagram til að lýsa yfir stuðningi sínum. Þá tjáði hún sig einnig á Twitter-síðu sinni. View this post on Instagram #justiceforgeorgefloyd A post shared by (@naomiosaka) on Jun 1, 2020 at 9:11am PDT „Þó það komi ekki fyrir þig þá þýðir það ekki að það sé ekki að gerast,“ sagði hún meðal annars og benti á að margir sjái einfaldlega ekki þá fordóma sem litað fólk verði fyrir. Gauff, sem er aðeins 16 ára, hefur tekið í sama streng en hún birti TikTok myndband – sem er einkar vinsæll samfélagsmiðill hjá ungu kynslóðinni – þar sem hún sagði að morðið á George Floyd og önnur slík í gegnum tíðina væru einfaldlega ástæða þess að hún ætlaði sér að nýta rödd sína til að berjast gegn kynþáttafordómum. Osaka and Gauff should not be discouraged from their protests | Tumaini Carayol https://t.co/UBDnJDmbpT— The Guardian (@guardian) May 31, 2020 Osaka og Gauff eru tvær af skærustu stjörnum tennisheimsins nú þegar og verða þær í sviðsljósinu um ókomna tíð. Osaka er til að mynda andlit Ólympíuleikanna í Tókýó sem fram fara næsta sumar.
Íþróttir Tennis Dauði George Floyd Tengdar fréttir Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00