Fær Alexis Sanchez annað tækifæri í Mílanó? | Martinez ekki á leið til Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2020 14:15 Svo gæti farið að bæði Martinez og Sanchez verði í herbúðum Inter á næstu leiktíð. Claudio Villa/Getty Images Sóknarmaðurinn Alexis Sanchez virðist eiga framtíð hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Inter Milan en hann hefur verið á láni þar í vetur frá Manchester United. Piero Ausilio, yfirmaður knattspyrnumála hjá Inter, sagði að sóknarmaðurinn ætti enn framtíð hjá félaginu þrátt fyrir að hafa átt vægast sagt slæmt tímabil til þessa. ESPN greinir frá. Sanchez, sem er á himinháum launum hjá Man Utd, átti ekki upp á pallborðið hjá Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. Var hann því lánaður til Inter síðasta sumar en Romelu Lukaku fór síðan sömu leið sem og Ashley Young. Síðarnefndu leikmennirnir voru seldir en ekki lánaðir. Eftir slakt tímabil áður en öllu var skellt í lás vegna kórónufaraldursins var talið að Inter myndi senda Sanchez aftur til Manchester-borgar. Ausilio hefur nú gefið Suður-Ameríska framherjanum líflínu. Sanchez, sem hefur aðeins skorað eitt mark í fimmtán leikjum fyrir Inter, þarf þó að sýna sig og sanna í þeim leikjum sem eru eftir af leiktíðinni. Takist honum að gera það þá er ljóst að Inter væri til í að fá hann aftur á láni á næstu leiktíð. Þá ræddi Ausilio möguleg félagaskipti argentíska framherjans Lautaro Martinez til Barcelona. Hann taldi þau ólíkleg þar sem Inter þarf ekki að selja sýna bestu leikmenn og Martinez á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við félagið. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Sóknarmaðurinn Alexis Sanchez virðist eiga framtíð hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Inter Milan en hann hefur verið á láni þar í vetur frá Manchester United. Piero Ausilio, yfirmaður knattspyrnumála hjá Inter, sagði að sóknarmaðurinn ætti enn framtíð hjá félaginu þrátt fyrir að hafa átt vægast sagt slæmt tímabil til þessa. ESPN greinir frá. Sanchez, sem er á himinháum launum hjá Man Utd, átti ekki upp á pallborðið hjá Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. Var hann því lánaður til Inter síðasta sumar en Romelu Lukaku fór síðan sömu leið sem og Ashley Young. Síðarnefndu leikmennirnir voru seldir en ekki lánaðir. Eftir slakt tímabil áður en öllu var skellt í lás vegna kórónufaraldursins var talið að Inter myndi senda Sanchez aftur til Manchester-borgar. Ausilio hefur nú gefið Suður-Ameríska framherjanum líflínu. Sanchez, sem hefur aðeins skorað eitt mark í fimmtán leikjum fyrir Inter, þarf þó að sýna sig og sanna í þeim leikjum sem eru eftir af leiktíðinni. Takist honum að gera það þá er ljóst að Inter væri til í að fá hann aftur á láni á næstu leiktíð. Þá ræddi Ausilio möguleg félagaskipti argentíska framherjans Lautaro Martinez til Barcelona. Hann taldi þau ólíkleg þar sem Inter þarf ekki að selja sýna bestu leikmenn og Martinez á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við félagið.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira