Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 09:00 Atlético Madrid sló Liverpool með dramatískum hætti út úr Meistaradeildinni rétt áður en hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. VÍSIR/GETTY Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Það er bandaríski miðillinn The New York Times sem segir að leikurinn verði færður frá Istanbúl, og hefur það eftir heimildamanni. Knattspyrnusamband Evrópu, sem heldur utan um Meistaradeildina, skoðar nú ýmsa möguleika til að klára keppnina. Hlé var gert á henni þegar 16-liða úrslit höfðu verið kláruð að hluta. Deildakeppni er nú hafin að nýju í ýmsum löndum eftir hlé vegna faraldursins, til að mynda í Þýskalandi, og fer brátt að hefjast í Englandi, á Spáni og Ítalíu. Ekki hefur hins vegar verið gefið út hvernig keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verður lokið. Samkvæmt NYT gætu mál skýrst eftir fund framkvæmdastjórnar þann 17. júní, en ekki er ljóst hvort að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verður færður frá Gdansk í Póllandi. UEFA mun ræða við tyrknesk stjórnvöld í næstu viku til að ljúka formlega við samkomulag um að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar verði færður. Svo gæti farið að borgin fái úrslitaleik síðar. Samkvæmt spænskum miðlum gæti úrslitaleikurinn í ár farið fram í Lissabon í Portúgal, en fleiri staðir koma til greina samkvæmt heimildamanni NYT. UEFA fær himinháar tekjur vegna sjónvarpsréttinda að Meistaradeildinni og það myndi kosta sambandið hundruð milljóna Bandaríkjadala ef að ekki tækist að ljúka keppninni. Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Fótbolti Tyrkland Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Það er bandaríski miðillinn The New York Times sem segir að leikurinn verði færður frá Istanbúl, og hefur það eftir heimildamanni. Knattspyrnusamband Evrópu, sem heldur utan um Meistaradeildina, skoðar nú ýmsa möguleika til að klára keppnina. Hlé var gert á henni þegar 16-liða úrslit höfðu verið kláruð að hluta. Deildakeppni er nú hafin að nýju í ýmsum löndum eftir hlé vegna faraldursins, til að mynda í Þýskalandi, og fer brátt að hefjast í Englandi, á Spáni og Ítalíu. Ekki hefur hins vegar verið gefið út hvernig keppni í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni verður lokið. Samkvæmt NYT gætu mál skýrst eftir fund framkvæmdastjórnar þann 17. júní, en ekki er ljóst hvort að úrslitaleikur Evrópudeildarinnar verður færður frá Gdansk í Póllandi. UEFA mun ræða við tyrknesk stjórnvöld í næstu viku til að ljúka formlega við samkomulag um að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar verði færður. Svo gæti farið að borgin fái úrslitaleik síðar. Samkvæmt spænskum miðlum gæti úrslitaleikurinn í ár farið fram í Lissabon í Portúgal, en fleiri staðir koma til greina samkvæmt heimildamanni NYT. UEFA fær himinháar tekjur vegna sjónvarpsréttinda að Meistaradeildinni og það myndi kosta sambandið hundruð milljóna Bandaríkjadala ef að ekki tækist að ljúka keppninni.
Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Fótbolti Tyrkland Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira