Sjáum ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. maí 2020 20:15 Unnur Sverrisdóttir, forstjóri VInnumálastofnunnar. Stöð 2 Fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Forstjóri stofnunarinnar segir sautján fyrirtæki hafa tilkynnt um hópuppsagnir í maí en yfir eitt þúsund manns hafa misst vinnuna í þeim. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi sé nokkuð minna í maí en apríl. Í maí verði það 14,8% en í lok apríl var það 17,8%. Þá er útlit fyrir að það dragi frekar úr atvinnuleysi í júní þar sem færri fyrirtæki hyggjast nýta sér hlutastarfaleið stjórnvalda þá. „Það mun draga verulega úr atvinnuleysisprósentunni. Þannig ég býst við því að hún verði svona samtals í kringum 11% í júní. Samkomubanninu er náttúrulega nánast aflétt núna. Þannig að mjög mikið af fólki er komið aftur í sína vinnu,“ segir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun bárust nokkrar hópuppsagnir í maí. „Það hafa borist hópuppsagnir núna frá 17 fyrirtækjum og það eru eitt þúsund tuttugu og sex einstaklingar sem að hafa fengið uppsagnarbréf.“ Unnur á von á að fólki á atvinnuleysisskrá fjölgi í ágúst. „Þá munu náttúrulega uppsagnirnar koma til framkvæmdar þannig. Þá er uppsagnarfrestinum lokið hjá þeim sem misstu vinnuna 1. maí og eru með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Við sjáum þetta ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður.“ Unnur segir að um fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar atvinnuleysisbætur fyrir maí en tíma taki að greiða út bæturnar. „Það er orðin alveg átta vikna frestur frá því þú sækir um þar til þú getur búist við greiðslu á meðan að staðan er eins og hún er núna,“ segir Unnur. Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Fleiri fréttir Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Sjá meira
Fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun um mánaðamótin. Forstjóri stofnunarinnar segir sautján fyrirtæki hafa tilkynnt um hópuppsagnir í maí en yfir eitt þúsund manns hafa misst vinnuna í þeim. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að atvinnuleysi sé nokkuð minna í maí en apríl. Í maí verði það 14,8% en í lok apríl var það 17,8%. Þá er útlit fyrir að það dragi frekar úr atvinnuleysi í júní þar sem færri fyrirtæki hyggjast nýta sér hlutastarfaleið stjórnvalda þá. „Það mun draga verulega úr atvinnuleysisprósentunni. Þannig ég býst við því að hún verði svona samtals í kringum 11% í júní. Samkomubanninu er náttúrulega nánast aflétt núna. Þannig að mjög mikið af fólki er komið aftur í sína vinnu,“ segir Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun bárust nokkrar hópuppsagnir í maí. „Það hafa borist hópuppsagnir núna frá 17 fyrirtækjum og það eru eitt þúsund tuttugu og sex einstaklingar sem að hafa fengið uppsagnarbréf.“ Unnur á von á að fólki á atvinnuleysisskrá fjölgi í ágúst. „Þá munu náttúrulega uppsagnirnar koma til framkvæmdar þannig. Þá er uppsagnarfrestinum lokið hjá þeim sem misstu vinnuna 1. maí og eru með þriggja mánaða uppsagnarfrest. Við sjáum þetta ekki fyrr en í haust hvernig staðan verður.“ Unnur segir að um fjörutíu og tvö þúsund manns fá greiddar atvinnuleysisbætur fyrir maí en tíma taki að greiða út bæturnar. „Það er orðin alveg átta vikna frestur frá því þú sækir um þar til þú getur búist við greiðslu á meðan að staðan er eins og hún er núna,“ segir Unnur.
Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Fleiri fréttir Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Sjá meira