Bein útsending: Kári, Þórólfur og Alma ræða Covid-19 og framtíð faraldursins Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2020 16:30 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Alma Möller landlæknir og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Samsett/vilhelm Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund í dag klukkan 17 um baráttuna við Covid-19 og hvers sé að vænta í nánustu framtíð miðað við bestu vitneskju um sjúkdóminn. Á meðal þeirra sem flytja erindi á fundinum eru Alma D. Möller landlæknir, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Fundinum verður streymt beint hér á Vísi í gegnum Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Alma D. Möller landlæknir ætlar að fjalla um hin mörgu andlit COVID-19, einkenni sjúkdómsins, faraldurinn, viðbrögð Íslands og viðbrögð annarra þjóða. Agnar Helgason mannerfðafræðingur fjallar um ættartré og ferðasögu veirunnar. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ætlar að fjalla um rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar í erindi sem nefnist Hversu víða fór veiran. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH fjallar um meðferð Covid-sjúklinga á Íslandi. Þórólfur Guðnason veltir upp nánustu framtíð í erindi sem hann nefnir Leiðir út úr Covid. Gestum verður gefinn kostur á að spyrja fyrirlesarana spurninga að erindum loknum. Fundurinn fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Húsið opnar um 30 mínútum fyrir fundinn en boðið er upp á kaffiveitingar í anddyri. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Í einum af þremur sölum þar sem fundurinn er haldinn er tveggja metra fjarlægð milli stóla og geta þeir sem vilja gæta sérstakrar varúðar sest þar. Fólki er bent á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund í dag klukkan 17 um baráttuna við Covid-19 og hvers sé að vænta í nánustu framtíð miðað við bestu vitneskju um sjúkdóminn. Á meðal þeirra sem flytja erindi á fundinum eru Alma D. Möller landlæknir, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Fundinum verður streymt beint hér á Vísi í gegnum Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Alma D. Möller landlæknir ætlar að fjalla um hin mörgu andlit COVID-19, einkenni sjúkdómsins, faraldurinn, viðbrögð Íslands og viðbrögð annarra þjóða. Agnar Helgason mannerfðafræðingur fjallar um ættartré og ferðasögu veirunnar. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar ætlar að fjalla um rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar í erindi sem nefnist Hversu víða fór veiran. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH fjallar um meðferð Covid-sjúklinga á Íslandi. Þórólfur Guðnason veltir upp nánustu framtíð í erindi sem hann nefnir Leiðir út úr Covid. Gestum verður gefinn kostur á að spyrja fyrirlesarana spurninga að erindum loknum. Fundurinn fer fram í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. Húsið opnar um 30 mínútum fyrir fundinn en boðið er upp á kaffiveitingar í anddyri. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Í einum af þremur sölum þar sem fundurinn er haldinn er tveggja metra fjarlægð milli stóla og geta þeir sem vilja gæta sérstakrar varúðar sest þar. Fólki er bent á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslensk erfðagreining Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira