Mastersmótinu í golfi frestað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 14:27 Tiger Woods vann Mastersmótið í fyrra og hér er hann kominn í græna jakkann. Getty/Andrew Redington Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Mastersmótið í golfi átt að fara fram 9. til 12. apríl næstkomandi á Augusta golfvellinum í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Mastersmótið bætist þar með í hóp fjölda íþróttamóta í Bandaríkjunum og í öllum heiminum sem hefur verið frestað vegna COVID-19. Bara í nótt var Players meistaramótinu frestað auk fleiri PGA móta og nú hefur Mastersmótið bæst við þann hóp. Breaking: The Masters, golf's first major tournament of the year, has been postponed due to coronavirus concerns. pic.twitter.com/DbxA9oaSfO— SportsCenter (@SportsCenter) March 13, 2020 Fred Ridley, stjórnarformaður Augusta National Golf Club, sem heldur Mastersmótið, tilkynnti um þessa ákvörðun í dag. „Við höfum ákveðið að fresta Mastersmótinu um óákveðinn tíma eftir að hafa tekið til skoðunar allar upplýsingar og ráð frá sérfræðingum,“ sagði Fred Ridley. Mastersmótið er eitt stærsta íþróttamót heims á hverju ári og miðpunktur alls íþróttaheimsins þegar það fer fram. Það hefur alltaf farið fram í apríl síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Statement from Chairman Ridley:"Considering the latest information and expert analysis, we have decided at this time to postpone @TheMasters, @anwagolf and @DriveChipPutt National Finals."Full details at https://t.co/FX2AN1MLsY pic.twitter.com/Z2DjS5TYdG— The Masters (@TheMasters) March 13, 2020 Golf Wuhan-veiran Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Mastersmótið í golfi átt að fara fram 9. til 12. apríl næstkomandi á Augusta golfvellinum í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Mastersmótið bætist þar með í hóp fjölda íþróttamóta í Bandaríkjunum og í öllum heiminum sem hefur verið frestað vegna COVID-19. Bara í nótt var Players meistaramótinu frestað auk fleiri PGA móta og nú hefur Mastersmótið bæst við þann hóp. Breaking: The Masters, golf's first major tournament of the year, has been postponed due to coronavirus concerns. pic.twitter.com/DbxA9oaSfO— SportsCenter (@SportsCenter) March 13, 2020 Fred Ridley, stjórnarformaður Augusta National Golf Club, sem heldur Mastersmótið, tilkynnti um þessa ákvörðun í dag. „Við höfum ákveðið að fresta Mastersmótinu um óákveðinn tíma eftir að hafa tekið til skoðunar allar upplýsingar og ráð frá sérfræðingum,“ sagði Fred Ridley. Mastersmótið er eitt stærsta íþróttamót heims á hverju ári og miðpunktur alls íþróttaheimsins þegar það fer fram. Það hefur alltaf farið fram í apríl síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Statement from Chairman Ridley:"Considering the latest information and expert analysis, we have decided at this time to postpone @TheMasters, @anwagolf and @DriveChipPutt National Finals."Full details at https://t.co/FX2AN1MLsY pic.twitter.com/Z2DjS5TYdG— The Masters (@TheMasters) March 13, 2020
Golf Wuhan-veiran Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira