Með sex grill á pallinum: „Þetta er bara áhugamál og della“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. maí 2020 10:30 Alfreð fór vel yfir það hvernig maður grillar kjúkling í þættinum. Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill. Hann hefur vakið svo mikla athygli á Instagram fyrir eldamennsku að nú er hann kominn með sex þátta seríu, BBQ kóngurinn, sem fer af stað í þessari viku á Stöð 2. Í Íslandi í dag á Stöð2 á föstudagskvöldið hitti Sindri Sindrason Alfreð og fékk hann að smakka góða grillrétti sem Alfreð reiddi fram í bakgarðinum þar sem hann hefur sex grill til að vinna með. Hann á reyndar fleiri grill en á pallinum í dag er hann með sex stykki. „Ef ég finn eitthvað sniðugt á netinu, þá kaupi ég það,“ segir Alfreð um þennan rosalega grilláhuga. „Þetta er bara áhugamál og della. Ég er rosalegur dellukall og skipti um dellu á svona fjögurra ára fresti. Ég er búinn að vera í veiðidellu, bíladellu og skotveiðidellu.“ Hann segir að konan verði nokkuð stressuð þegar þau fara saman inn í Byko eða Bauhaus. „Þetta er svona svipað og þegar ég fer með henni í fatabúðir.“ Í þættinum á föstudaginn var farið vel yfir grillaðferðir Alfreðs og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Ísland í dag Matur BBQ kóngurinn Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill. Hann hefur vakið svo mikla athygli á Instagram fyrir eldamennsku að nú er hann kominn með sex þátta seríu, BBQ kóngurinn, sem fer af stað í þessari viku á Stöð 2. Í Íslandi í dag á Stöð2 á föstudagskvöldið hitti Sindri Sindrason Alfreð og fékk hann að smakka góða grillrétti sem Alfreð reiddi fram í bakgarðinum þar sem hann hefur sex grill til að vinna með. Hann á reyndar fleiri grill en á pallinum í dag er hann með sex stykki. „Ef ég finn eitthvað sniðugt á netinu, þá kaupi ég það,“ segir Alfreð um þennan rosalega grilláhuga. „Þetta er bara áhugamál og della. Ég er rosalegur dellukall og skipti um dellu á svona fjögurra ára fresti. Ég er búinn að vera í veiðidellu, bíladellu og skotveiðidellu.“ Hann segir að konan verði nokkuð stressuð þegar þau fara saman inn í Byko eða Bauhaus. „Þetta er svona svipað og þegar ég fer með henni í fatabúðir.“ Í þættinum á föstudaginn var farið vel yfir grillaðferðir Alfreðs og margt fleira eins og sjá má hér að neðan.
Ísland í dag Matur BBQ kóngurinn Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira