Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 16:00 Carlos Cordeiro með Crystal Dunn eftir að hún spilaði sinn hundrasta landsleik. Getty/Brad Smith Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. Þetta gerði hann eftir hörð viðbrögð við vandræðalegri yfirlýsingu sambandsins í réttargögnum í tengslum við málið sem landsliðskonur Bandaríkjanna hafa höfðað gegn sambandinu. Bandarísku landsliðskonurnar fóru með málið fyrir dómstóla og eftir þessa afar klaufalegu yfirlýsingu virðist fátt koma í veg fyrir að réttað verði málinu en það ekki leyst utan réttarsalsins eins og margir bjuggust við. Carlos Cordeiro has resigned as President of US Soccer during an equal pay lawsuit.He says he "takes responsibility" for not reviewing the legal filing.More https://t.co/rSTICQcS3s pic.twitter.com/5G1XNnpNnK— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020 Í gögnunum frá bandaríska sambandinu kom meðal annars fram að landsliðskonurnar ættu skilið að fá minna en landsliðskarlarnir frá sambandinu vegna þessa að þær væru ekki eins leiknir fótboltamenn og þær væru með minni ábyrgð en karlarnir. Bandaríska sambandið fékk ekki aðeins hörð viðbrögð frá landsliðskonunum sjálfum heldur einnig frá stórum styrktaraðilum sambandsins sem vildu alls ekki láta bendla sig við slíka fornaldarhugsun. US Soccer President Carlos Cordeiro has resigned one day after the USWNT protested language used amid their equal-pay lawsuit pic.twitter.com/yMomuA1LdK— B/R Football (@brfootball) March 13, 2020 Leikmenn bandaríska landsliðsins mótmæltu fyrir leik sinn á móti Japan á SheBelieves með því að snúa utan yfir treyju sinni við í þjóðsöngnum þannig að ekki sást í merki bandaríska knattspyrnusambandsins. Talsmaður bandarísku landsliðskvennannan líkt plagginu við það sem menn hefðu mögulega getað samið á steinöld og leiðtogi liðsins, Megan Rapinoe, var svo móðguð fyrir hönd allra knattspyrnukvenna að hún vildi ekki einu sinni taka við afsökunarbeiðni frá Carlos Cordeiro. Carlos Cordeiro kvaddi með þeim orðum að hann hafi alltaf reynt að gera að sem væri best fyrir bandaríska knattspyrnusambandið. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur gert allt í sínu valdi til að koma í veg fyrir að knattspyrnukonurnar fái jafnmikið og karlarnir. Á sama tíma eru konurnar stolt bandarískrar knattspyrnu en þær urðu heimsmeistarar í fjórða sinn síðasta sumar. HM 2019 í Frakklandi Bandaríkin Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. Þetta gerði hann eftir hörð viðbrögð við vandræðalegri yfirlýsingu sambandsins í réttargögnum í tengslum við málið sem landsliðskonur Bandaríkjanna hafa höfðað gegn sambandinu. Bandarísku landsliðskonurnar fóru með málið fyrir dómstóla og eftir þessa afar klaufalegu yfirlýsingu virðist fátt koma í veg fyrir að réttað verði málinu en það ekki leyst utan réttarsalsins eins og margir bjuggust við. Carlos Cordeiro has resigned as President of US Soccer during an equal pay lawsuit.He says he "takes responsibility" for not reviewing the legal filing.More https://t.co/rSTICQcS3s pic.twitter.com/5G1XNnpNnK— BBC Sport (@BBCSport) March 13, 2020 Í gögnunum frá bandaríska sambandinu kom meðal annars fram að landsliðskonurnar ættu skilið að fá minna en landsliðskarlarnir frá sambandinu vegna þessa að þær væru ekki eins leiknir fótboltamenn og þær væru með minni ábyrgð en karlarnir. Bandaríska sambandið fékk ekki aðeins hörð viðbrögð frá landsliðskonunum sjálfum heldur einnig frá stórum styrktaraðilum sambandsins sem vildu alls ekki láta bendla sig við slíka fornaldarhugsun. US Soccer President Carlos Cordeiro has resigned one day after the USWNT protested language used amid their equal-pay lawsuit pic.twitter.com/yMomuA1LdK— B/R Football (@brfootball) March 13, 2020 Leikmenn bandaríska landsliðsins mótmæltu fyrir leik sinn á móti Japan á SheBelieves með því að snúa utan yfir treyju sinni við í þjóðsöngnum þannig að ekki sást í merki bandaríska knattspyrnusambandsins. Talsmaður bandarísku landsliðskvennannan líkt plagginu við það sem menn hefðu mögulega getað samið á steinöld og leiðtogi liðsins, Megan Rapinoe, var svo móðguð fyrir hönd allra knattspyrnukvenna að hún vildi ekki einu sinni taka við afsökunarbeiðni frá Carlos Cordeiro. Carlos Cordeiro kvaddi með þeim orðum að hann hafi alltaf reynt að gera að sem væri best fyrir bandaríska knattspyrnusambandið. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur gert allt í sínu valdi til að koma í veg fyrir að knattspyrnukonurnar fái jafnmikið og karlarnir. Á sama tíma eru konurnar stolt bandarískrar knattspyrnu en þær urðu heimsmeistarar í fjórða sinn síðasta sumar.
HM 2019 í Frakklandi Bandaríkin Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira