Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 09:00 Adam Silver með NBA goðsögninni Michael Jordan. Silver sagði frá stöðu mála í gær. Getty/David Dow Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. NBA deildin tók þá risaákvörðun í fyrrinótt að fresta öllum leikjum í deildinni ótímabundið eftir að franski NBA leikmaðurinn Rudy Gobert var kominn með kórónuveiruna. Seinna fréttist af því að liðsfélagi Gobert hjá Utah Jazz, Donovan Mitchell, væri einnig með veiruna. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tjáði sig um stöðu mála í gær en eigendur NBA liðanna trúa því að tímabilið verði klárað og mun vegna þessarar frestunar ná mögulega fram í ágúst. NBA deildin er vanalega að klárast í kringum 17. júní. Coronavirus update: NBA season won't resume for at least 30 days, Adam Silver says https://t.co/x09o1t23Hy pic.twitter.com/cBK4QTFggJ— Sporting News NBA (@sn_nba) March 13, 2020 „Það sem við ákváðum var að þetta hlé yrði að minnsta kosti 30 dagar. Við getum ekki verið með nákvæmari plön en það. Við vildum samt koma fram með einhver skilaboð til leikmanna, liða og stuðningsmanna um hvernig framtíðarsýn okkar er og það er að þetta verður um það bil mánaðarhlé,“ sagði Adam Silver. NBA Commissioner Adam Silver discusses the timetable for the league s suspension. pic.twitter.com/tterVvR29r— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 13, 2020 Adam Silver viðurkenndi samt að sjálfsögðu væri sá möguleiki að úrslitakeppninni yrði aflýst. „Auðvitað er það möguleiki en við vitum bara ekki meira en þetta núna,“ sagði Adam Silver í viðtali við Ernie Johnson á TNT sjónvarpsstöðinni. NBA Commissioner Adam Silver pens a letter and thanks the fans. He also encouraged them to follow coronavirus health protocols. https://t.co/G1eaNXrm5k— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020 NBA Wuhan-veiran Bandaríkin Tengdar fréttir Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. NBA deildin tók þá risaákvörðun í fyrrinótt að fresta öllum leikjum í deildinni ótímabundið eftir að franski NBA leikmaðurinn Rudy Gobert var kominn með kórónuveiruna. Seinna fréttist af því að liðsfélagi Gobert hjá Utah Jazz, Donovan Mitchell, væri einnig með veiruna. Adam Silver, yfirmaður NBA-deildarinnar, tjáði sig um stöðu mála í gær en eigendur NBA liðanna trúa því að tímabilið verði klárað og mun vegna þessarar frestunar ná mögulega fram í ágúst. NBA deildin er vanalega að klárast í kringum 17. júní. Coronavirus update: NBA season won't resume for at least 30 days, Adam Silver says https://t.co/x09o1t23Hy pic.twitter.com/cBK4QTFggJ— Sporting News NBA (@sn_nba) March 13, 2020 „Það sem við ákváðum var að þetta hlé yrði að minnsta kosti 30 dagar. Við getum ekki verið með nákvæmari plön en það. Við vildum samt koma fram með einhver skilaboð til leikmanna, liða og stuðningsmanna um hvernig framtíðarsýn okkar er og það er að þetta verður um það bil mánaðarhlé,“ sagði Adam Silver. NBA Commissioner Adam Silver discusses the timetable for the league s suspension. pic.twitter.com/tterVvR29r— NBA on TNT (@NBAonTNT) March 13, 2020 Adam Silver viðurkenndi samt að sjálfsögðu væri sá möguleiki að úrslitakeppninni yrði aflýst. „Auðvitað er það möguleiki en við vitum bara ekki meira en þetta núna,“ sagði Adam Silver í viðtali við Ernie Johnson á TNT sjónvarpsstöðinni. NBA Commissioner Adam Silver pens a letter and thanks the fans. He also encouraged them to follow coronavirus health protocols. https://t.co/G1eaNXrm5k— USA TODAY Sports (@usatodaysports) March 13, 2020
NBA Wuhan-veiran Bandaríkin Tengdar fréttir Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Sjá meira
Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Trúir því að NBA tímabilið í körfubolta verði klárað en að það gæti náð fram á haust. 12. mars 2020 20:30
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00