Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 16:30 Oliver Sigurjónsson þarf að stíga upp í sumar að mati Tómas Inga. vísir/anton Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. Breiðablik, FH og Fjölnir voru fyrstu liðin til umræðu hjá Gumma Ben og spekingunum hans í Pepsi Max-mörkunum en fimm upphitunarþættir verða fram að móti sem hefst nákvæmlega eftir þrjár vikur. Þegar talið barst að Blikum þá voru spekingarnir ósammála um hvernig þeim hafi tekist til á leikmannamarkaðnum. „Mér finnst hann vera á pari. Maður getur ekki lagt mat á með markvarðarstöðuna sem er mjög mikilvæg staða og þetta er önnur týpa af markverði sem hentar þeim leikstíl sem Óskar stendur fyrir. Hvort að það sé styrkleiki eða veikleiki veit ég ekki en þeir töpuðu á Aroni Bjarna og fundu fyrir því en þeir eru með Höskuld og Oliver. Þeir eru aðeins yfir pari og aðeins búnir að styrkja sig,“ sagði Reynir en Tómas Ingi var ekki á sama máli. „Ég er ósammála því. Oliver er búinn að vera mikið meiddur og við vitum ekkert hvar hann er í dag og hverju hann nær. Kristinn Steindórsson var í FH á síðustu leiktíð, djúpur á miðjunni og ekkert sérstakur. Bara vont ár fyrir hann en auðvitað vonast maður til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum. Ef að það gerist er þetta styrking en mér finnst þetta rosalega tvísýnt hvort að þessir tveir nái því.“ Klippa: Pepsi Max-mörkin - Umræða um Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira