Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 06:00 Ítalir eru á meðal þátttökuliða á fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Fleiri fréttir Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Handbolti Fleiri fréttir Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Sjá meira