Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Rakel Sveinsdóttir skrifar 11. mars 2020 09:50 Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent gefur stjórnendum tíu góð ráð sem gott er að hafa í huga þegar unnið er með starfsmönnum í fjarvinnu. Vísir/Vilhelm Í mörgum fyrirtækjum er tæknin ekki fyrirstaða fyrir því að fólk starfi í fjarvinnu heiman frá sér nú þegar vinnustaðir bregðast við sóttkvíum og faraldri kórónuveirunnar. En að ýmsu er að huga í þessum efnum og segir Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent mikilvægt að stjórnendur haldi áfram að vera til staðar fyrir starfsfólk, leysa vandamál sem upp koma og halda uppi jákvæðum og uppbyggjandi samskiptum, þótt hluti eða allur hópur starfsmanna starfi heiman frá. Ása Karín, sem þessa dagana vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að tryggja góðan framgang fjarvinnu, bendir sérstaklega á tíu atriði sem skipta máli og gott er fyrir stjórnendur að hafa til hliðsjónar. Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur 1. Byrjaður og endaðu daginn á samskiptum við starfsfólkið. 2. Byggðu upp vinnuskipulag fyrir hvern dag og vikuna í heild í samstarfi við teymið. 3. Vertu til staðar fyrir starfsfólkið, vertu með regluleg einstaklings- og teymissamtöl. 4. Aðstoðaðu starfsfólkið við að nýta sér tæknina til fundahalda og samskipta. 5. Upplýstu um stöðu verkefna og hjálpaðu starfsfólki að forgangsraða verkefnum. 6. Hvettu starfsfólk til að læra nýja hluti og efla sjálft sig, faglega og persónulega. 7. Sýndu skilning á mismundandi aðstæðum starfsfólks, hlúðu sérstaklega að þeim sem gætu verið einangraðir og einmana. 8. Veittu starfsfólki stuðning og hjálpaðu því við að halda ró sinni, auka vellíðan og efla heilsu. 9. Haltu í gleðina og húmorinn og passaðu að teymið geri það líka. 10. Vertu leiðtogi og hafðu jákvæð og góð áhrif á aðra. Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00 Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Sjá meira
Í mörgum fyrirtækjum er tæknin ekki fyrirstaða fyrir því að fólk starfi í fjarvinnu heiman frá sér nú þegar vinnustaðir bregðast við sóttkvíum og faraldri kórónuveirunnar. En að ýmsu er að huga í þessum efnum og segir Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent mikilvægt að stjórnendur haldi áfram að vera til staðar fyrir starfsfólk, leysa vandamál sem upp koma og halda uppi jákvæðum og uppbyggjandi samskiptum, þótt hluti eða allur hópur starfsmanna starfi heiman frá. Ása Karín, sem þessa dagana vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að tryggja góðan framgang fjarvinnu, bendir sérstaklega á tíu atriði sem skipta máli og gott er fyrir stjórnendur að hafa til hliðsjónar. Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur 1. Byrjaður og endaðu daginn á samskiptum við starfsfólkið. 2. Byggðu upp vinnuskipulag fyrir hvern dag og vikuna í heild í samstarfi við teymið. 3. Vertu til staðar fyrir starfsfólkið, vertu með regluleg einstaklings- og teymissamtöl. 4. Aðstoðaðu starfsfólkið við að nýta sér tæknina til fundahalda og samskipta. 5. Upplýstu um stöðu verkefna og hjálpaðu starfsfólki að forgangsraða verkefnum. 6. Hvettu starfsfólk til að læra nýja hluti og efla sjálft sig, faglega og persónulega. 7. Sýndu skilning á mismundandi aðstæðum starfsfólks, hlúðu sérstaklega að þeim sem gætu verið einangraðir og einmana. 8. Veittu starfsfólki stuðning og hjálpaðu því við að halda ró sinni, auka vellíðan og efla heilsu. 9. Haltu í gleðina og húmorinn og passaðu að teymið geri það líka. 10. Vertu leiðtogi og hafðu jákvæð og góð áhrif á aðra.
Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00 Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Sjá meira
Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00
Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00