Brasilía tekur fram úr bæði Spáni og Ítalíu Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 19:15 Hægriöfgamaðurinn Jair Bolsonaro er forseti Brasilíu. Hann hefur ítrekað gert lítið úr faraldrinum. Getty Fjöldi kórónuveirusmita eru nú fleiri í Brasilíu en á Spáni og Ítalíu. Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp, en einungis hafa fleiri smit komið upp í Bandaríkjunum, Rússlandi og Bretlandi. Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu greindu frá því í gær að tæplega 15 þúsund smit hafi komið upp sólarhringinn á undan, þannig að heildarfjöldinn væri þá kominn upp í 233.142. Á sama tíma voru 816 dauðsföll sögð rakin til Covid-19, þannig að heildarfjöldi látinna er nú kominn upp í 15.633 í Brasilíu. Í frétt BBC segir að sérfræðingar telji að raunverulegur fjöldi smita í Brasilíu kunni að vera mun hærri en sá sem gefinn er upp, vegna lítillar sýnatöku. Greint hefur verið frá því að í Brasilíu séu einungis tekin sýni úr þeim sem hafna á sjúkrahúsi. Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur sætt mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi fyrir viðbrögð stjórnar hans við faraldrinum. Bolsonaro hefur verið staðfastur í andstöðu sinni við hugmyndir um lokanir og útgöngubann, en hann hefur kallað kórónuveiruna „litlu flensuna“ og sagt útbreiðslu hennar óumflýjanlega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Tengdar fréttir Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Fjöldi kórónuveirusmita eru nú fleiri í Brasilíu en á Spáni og Ítalíu. Landið skipar nú fjórða sæti á lista yfir þau þar sem flest smit hafa komið upp, en einungis hafa fleiri smit komið upp í Bandaríkjunum, Rússlandi og Bretlandi. Heilbrigðisyfirvöld í Brasilíu greindu frá því í gær að tæplega 15 þúsund smit hafi komið upp sólarhringinn á undan, þannig að heildarfjöldinn væri þá kominn upp í 233.142. Á sama tíma voru 816 dauðsföll sögð rakin til Covid-19, þannig að heildarfjöldi látinna er nú kominn upp í 15.633 í Brasilíu. Í frétt BBC segir að sérfræðingar telji að raunverulegur fjöldi smita í Brasilíu kunni að vera mun hærri en sá sem gefinn er upp, vegna lítillar sýnatöku. Greint hefur verið frá því að í Brasilíu séu einungis tekin sýni úr þeim sem hafna á sjúkrahúsi. Jair Bolsonaro Brasilíuforseti hefur sætt mikilli gagnrýni bæði heima fyrir og á alþjóðavettvangi fyrir viðbrögð stjórnar hans við faraldrinum. Bolsonaro hefur verið staðfastur í andstöðu sinni við hugmyndir um lokanir og útgöngubann, en hann hefur kallað kórónuveiruna „litlu flensuna“ og sagt útbreiðslu hennar óumflýjanlega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Brasilía Tengdar fréttir Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27 Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Annar heilbrigðisráðherra í stjórn Bolsonaro hrökklast úr embætti Heilbrigðisráðherra Brasilíu sagði af sér í dag eftir innan við mánuð í embætti. Hann hefur verið ósammála Jair Bolsonaro forseta um viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum. Forveri hans í embættinu var rekinn vegna ágreinings við forsetann. 15. maí 2020 20:27
Staðan í Suður-Ameríku er mun verri en opinberar tölur gefa til kynna Þrátt fyrir að opinberar tölur sýni ekki fram á það er útlit fyrir að faraldur nýju kórónuveirunnar í Suður-Ameríku sé á pari við faraldurinn í Evrópu og jafnvel í New York. Faraldurinn í Suður-Ameríku hefur þar að auki fengið mun minni athygli en víðast hvar annarsstaðar. 13. maí 2020 13:27