Þröngt mega sáttir sitja, magnað andrúmsloft og „leynileið“ í sund | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 11:15 Kjartan Atli ræðir við Tómas Þórð í þröngum Stjörnuklefanum. Mynd/Stöð 2 Sport Kjartan Atli Kjartansson kíkti í sinn gamla klefa er hann heimsótti klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar á dögunum. Þó klefinn sé ekki sá flottasti er andrúmsloftið þar ólíkt öllu öðru, eða svo segir Kjartan sjálfur. Kjartan kom þó inn á að hann hefði spilað stóran þátt í að skapa andrúmsloftið í klefanum og því er hann eflaust ekki alveg hlutlaus í sinni skoðun. Hitti hann Tómas Þórð Hilmarsson, leikmann Stjörnunnar, og fór yfir aðstöðuna. Tómas nefnir að helsti kostur klefans sé „leynileiðin“ í sundlaug Garðabæjar en klefinn er lítill miðað við marga aðra klefa landsins. Þetta áhugaverða innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kjartan kíkti í Stjörnuklefann Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Sportið í dag Stjarnan Tengdar fréttir Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. 4. maí 2020 23:00 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. 24. apríl 2020 23:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson kíkti í sinn gamla klefa er hann heimsótti klefa körfuknattleikslið Stjörnunnar á dögunum. Þó klefinn sé ekki sá flottasti er andrúmsloftið þar ólíkt öllu öðru, eða svo segir Kjartan sjálfur. Kjartan kom þó inn á að hann hefði spilað stóran þátt í að skapa andrúmsloftið í klefanum og því er hann eflaust ekki alveg hlutlaus í sinni skoðun. Hitti hann Tómas Þórð Hilmarsson, leikmann Stjörnunnar, og fór yfir aðstöðuna. Tómas nefnir að helsti kostur klefans sé „leynileiðin“ í sundlaug Garðabæjar en klefinn er lítill miðað við marga aðra klefa landsins. Þetta áhugaverða innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kjartan kíkti í Stjörnuklefann Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Sportið í dag Stjarnan Tengdar fréttir Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. 4. maí 2020 23:00 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. 24. apríl 2020 23:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Meistaraklefar í Vesturbænum | Myndband Sportið í dag heldur áfram að kíkja í allra glæsilegustu klefa landsins en Henry Birgir Gunnarsson gerði sér ferð í Vesturbæinn þar sem klefarnir hafa verið teknir rækilega í gegn. 4. maí 2020 23:00
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. 24. apríl 2020 23:00