Orðin sem Íslendingar leita eftir á Google í miðjum faraldri Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2020 14:32 Davíð Lúther Sigurðarson er framkvæmdarstjóri Sahara. Viktor Richardsson / SAHARA Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. „Við vorum að skoða þetta í lok síðasta mánaðar og fyrir páskafrí og okkar sérfræðingar fengu nokkuð skrýtnar niðurstöður og þetta var spennandi að sjá,“ segir Davíð. „Þar má meðal annars sjá að fólk var að gúggla Kára Stefánsson áður en þetta ástand fór í gang eða um þúsund sinnum á mánuði. Svo þegar kemur að marsmánuði fer hann upp í sirka 5700 sinnum á mánuði.“ Davíð segir að áður en fjölmiðlar fóru að fjalla um kórónuvírusinn í Kína í janúar hafi fólk leitað eftir því orði um tíu sinnum í mánuði. „Í janúar fer þetta upp í 27 þúsund sinnum, í febrúar í 33 þúsund sinnum og svo í mars 74 þúsund sinnum leita að kórónuvírus. Svona rannsókn sýnir hvernig hegðun okkar er og við erum greinilega mjög forvitin og erum greinilega að fylgjast mjög vel með.“ Orð eins og ketilbjöllur urðu vinsæl. „Í svona normal ástandi voru við Íslendingar að leita eftir því orði svona 150-200 sinnum á mánuði en svo allt í einu fer þetta upp í 5400 í mars.“ Hann segir að í mars í fyrra hafi Íslendingar leitað eftir orðinu Vinnumálastofnun 12 þúsund sinnum en í mars á þessu ári 60 þúsund sinnum. Hér má sjá nánari greiningu frá auglýsingarstofunni Sahara. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Bítið Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. „Við vorum að skoða þetta í lok síðasta mánaðar og fyrir páskafrí og okkar sérfræðingar fengu nokkuð skrýtnar niðurstöður og þetta var spennandi að sjá,“ segir Davíð. „Þar má meðal annars sjá að fólk var að gúggla Kára Stefánsson áður en þetta ástand fór í gang eða um þúsund sinnum á mánuði. Svo þegar kemur að marsmánuði fer hann upp í sirka 5700 sinnum á mánuði.“ Davíð segir að áður en fjölmiðlar fóru að fjalla um kórónuvírusinn í Kína í janúar hafi fólk leitað eftir því orði um tíu sinnum í mánuði. „Í janúar fer þetta upp í 27 þúsund sinnum, í febrúar í 33 þúsund sinnum og svo í mars 74 þúsund sinnum leita að kórónuvírus. Svona rannsókn sýnir hvernig hegðun okkar er og við erum greinilega mjög forvitin og erum greinilega að fylgjast mjög vel með.“ Orð eins og ketilbjöllur urðu vinsæl. „Í svona normal ástandi voru við Íslendingar að leita eftir því orði svona 150-200 sinnum á mánuði en svo allt í einu fer þetta upp í 5400 í mars.“ Hann segir að í mars í fyrra hafi Íslendingar leitað eftir orðinu Vinnumálastofnun 12 þúsund sinnum en í mars á þessu ári 60 þúsund sinnum. Hér má sjá nánari greiningu frá auglýsingarstofunni Sahara.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Bítið Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira