Orðin sem Íslendingar leita eftir á Google í miðjum faraldri Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2020 14:32 Davíð Lúther Sigurðarson er framkvæmdarstjóri Sahara. Viktor Richardsson / SAHARA Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. „Við vorum að skoða þetta í lok síðasta mánaðar og fyrir páskafrí og okkar sérfræðingar fengu nokkuð skrýtnar niðurstöður og þetta var spennandi að sjá,“ segir Davíð. „Þar má meðal annars sjá að fólk var að gúggla Kára Stefánsson áður en þetta ástand fór í gang eða um þúsund sinnum á mánuði. Svo þegar kemur að marsmánuði fer hann upp í sirka 5700 sinnum á mánuði.“ Davíð segir að áður en fjölmiðlar fóru að fjalla um kórónuvírusinn í Kína í janúar hafi fólk leitað eftir því orði um tíu sinnum í mánuði. „Í janúar fer þetta upp í 27 þúsund sinnum, í febrúar í 33 þúsund sinnum og svo í mars 74 þúsund sinnum leita að kórónuvírus. Svona rannsókn sýnir hvernig hegðun okkar er og við erum greinilega mjög forvitin og erum greinilega að fylgjast mjög vel með.“ Orð eins og ketilbjöllur urðu vinsæl. „Í svona normal ástandi voru við Íslendingar að leita eftir því orði svona 150-200 sinnum á mánuði en svo allt í einu fer þetta upp í 5400 í mars.“ Hann segir að í mars í fyrra hafi Íslendingar leitað eftir orðinu Vinnumálastofnun 12 þúsund sinnum en í mars á þessu ári 60 þúsund sinnum. Hér má sjá nánari greiningu frá auglýsingarstofunni Sahara. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Bítið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Davíð Lúther Sigurðarson hjá Sahara var á línunni hjá Gulla og Heimi í Bítinu í morgun og fór yfir það hvað Íslendingar hafa leita að í leitarvél Google á árinu. „Við vorum að skoða þetta í lok síðasta mánaðar og fyrir páskafrí og okkar sérfræðingar fengu nokkuð skrýtnar niðurstöður og þetta var spennandi að sjá,“ segir Davíð. „Þar má meðal annars sjá að fólk var að gúggla Kára Stefánsson áður en þetta ástand fór í gang eða um þúsund sinnum á mánuði. Svo þegar kemur að marsmánuði fer hann upp í sirka 5700 sinnum á mánuði.“ Davíð segir að áður en fjölmiðlar fóru að fjalla um kórónuvírusinn í Kína í janúar hafi fólk leitað eftir því orði um tíu sinnum í mánuði. „Í janúar fer þetta upp í 27 þúsund sinnum, í febrúar í 33 þúsund sinnum og svo í mars 74 þúsund sinnum leita að kórónuvírus. Svona rannsókn sýnir hvernig hegðun okkar er og við erum greinilega mjög forvitin og erum greinilega að fylgjast mjög vel með.“ Orð eins og ketilbjöllur urðu vinsæl. „Í svona normal ástandi voru við Íslendingar að leita eftir því orði svona 150-200 sinnum á mánuði en svo allt í einu fer þetta upp í 5400 í mars.“ Hann segir að í mars í fyrra hafi Íslendingar leitað eftir orðinu Vinnumálastofnun 12 þúsund sinnum en í mars á þessu ári 60 þúsund sinnum. Hér má sjá nánari greiningu frá auglýsingarstofunni Sahara.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Google Bítið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira