Viðurkennir mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2016 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2020 17:00 Ósáttir leikmenn Atlético Madrid hópast að Mark Clattenburg í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. getty/Clive Rose Enski dómarinn Mark Clattenburg viðurkennir að hafa gert mistök í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2016 þar sem Madrídar-liðin Real og Atlético mættust. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Real Madrid vann í vítaspyrnukeppni, 5-3. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, kom sínum mönnum yfir í fyrri hálfleik. Clattenburg segir að markið hefði ekki átt að standa vegna rangstöðu. „Real Madrid var 1-0 yfir í hálfleik vegna marks sem var tæp rangstaða. Við áttuðum okkur á því í hálfleik. Þetta var erfið ákvörðun og aðstoðarmaður minn missti af þessu,“ sagði Clattenburg. „Snemma í seinni hálfleik gaf ég Atlético vítaspyrnu. Pepe [leikmaður Real Madrid] var æfur og sagði við mig að þetta væri ekki víti. Þá sagði ég við hann að fyrsta markið hefði ekki átt að standa. Þá þagnaði hann. Þetta hljómar kannski skringilega því tvær rangar ákvarðanir samsvara ekki einni réttri. Dómarar hugsa ekki þannig en leikmenn gera það. Ég vissi að ef ég myndi segja þetta við Pepe myndi hann róast.“ Antoine Griezmann skaut í slá úr vítaspyrnunni en varamaðurinn Yannick Carrasco jafnaði fyrir Atlético ellefu mínútum fyrir leikslok. Staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því réðust úrslitin í vítakeppni eins og áður sagði. Leikmenn Real Madrid skoruðu þar úr öllum sínum spyrnum og fögnuðu Evrópumeistaratitlinum. Clattenburg dæmdi ekki bara úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2016 heldur einnig úrslit Evrópumótsins þar sem Portúgal vann Frakkland, 1-0. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Enski dómarinn Mark Clattenburg viðurkennir að hafa gert mistök í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2016 þar sem Madrídar-liðin Real og Atlético mættust. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Real Madrid vann í vítaspyrnukeppni, 5-3. Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, kom sínum mönnum yfir í fyrri hálfleik. Clattenburg segir að markið hefði ekki átt að standa vegna rangstöðu. „Real Madrid var 1-0 yfir í hálfleik vegna marks sem var tæp rangstaða. Við áttuðum okkur á því í hálfleik. Þetta var erfið ákvörðun og aðstoðarmaður minn missti af þessu,“ sagði Clattenburg. „Snemma í seinni hálfleik gaf ég Atlético vítaspyrnu. Pepe [leikmaður Real Madrid] var æfur og sagði við mig að þetta væri ekki víti. Þá sagði ég við hann að fyrsta markið hefði ekki átt að standa. Þá þagnaði hann. Þetta hljómar kannski skringilega því tvær rangar ákvarðanir samsvara ekki einni réttri. Dómarar hugsa ekki þannig en leikmenn gera það. Ég vissi að ef ég myndi segja þetta við Pepe myndi hann róast.“ Antoine Griezmann skaut í slá úr vítaspyrnunni en varamaðurinn Yannick Carrasco jafnaði fyrir Atlético ellefu mínútum fyrir leikslok. Staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því réðust úrslitin í vítakeppni eins og áður sagði. Leikmenn Real Madrid skoruðu þar úr öllum sínum spyrnum og fögnuðu Evrópumeistaratitlinum. Clattenburg dæmdi ekki bara úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2016 heldur einnig úrslit Evrópumótsins þar sem Portúgal vann Frakkland, 1-0.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira