Sara gefur persónulegan og þýðingarmikinn hlut í söfnunina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 10:00 Sara Sigmundsdóttir gefur í söfnunina eins og margir þekkir einstaklingar úr CrossFit heiminum. Vísir/S2 Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir lætur ekki sitt eftir liggja í söfnun CrossFit heimsins „United In Movement“ og hefur gefið hlut í söfnunina. „United In Movement“ er sameiginlegt átak allra í CrossFit heiminum en ætlunin er að safna pening fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en þar á meðal eru CrossFit stöðvar sem hafa þurft að loka sínum dyrum. View this post on Instagram The 2019-2020 crossFit Games season might be on pause, but here s a quick highlight reel of all the action over the first 10 events of the season. (FULL CLIP LINK IN BIO) ___ @nwr_productions #crossfit #crossfitgames #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Apr 8, 2020 at 4:45pm PDT Sara ákvað að gefur persónulegan og þýðingarmikinn hlut í söfnunina en hann tengist eftirminnilegri þátttöku hennar á fyrstu heimsleikunum árið 2015. „Þessi hlutur er mér mjög kær. Þetta er dýnan sem ég stóð á áður en ég byrjaði flestar greinar mínar á heimsleikunum 2015. Þetta voru mín fyrstu kynni að heimsleikunum og hef sjaldan lært eins mikið á minni ævi,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Dýnan er vel merkt Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur og hún verður boðinn upp til að safna pening fyrir „United In Movement“ heimssöfnunarinnar. Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig heldur betur inn á heimsleikunum 2015 og var lengi vel í forystu. Hún gerði hins vegar mistök á lokakaflanum og varð að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð þá heimsmeistari en Tia-Clair Toomey varð í öðru sæti. Þær komust báðar upp fyrir Söru í síðustu grein mótsins. View this post on Instagram This item is very special to me. This is the mat I stood on for the start of most of the events in the 2015 Crossfit Games. That was my first ever Games experience and I learned some of the biggest lessons I have learned in my life there????? ? Right now the mat is being auctioned as a part of the @unitedinmovement initiative to raise funds for a good cause. There are only a few more hours to go before the auction commences so if you want it go and get it!!! All the money spent will go towards helping those in our community who need it the most??? ? You can find the ?? for the auction up ?? A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Apr 13, 2020 at 4:10am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir lætur ekki sitt eftir liggja í söfnun CrossFit heimsins „United In Movement“ og hefur gefið hlut í söfnunina. „United In Movement“ er sameiginlegt átak allra í CrossFit heiminum en ætlunin er að safna pening fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en þar á meðal eru CrossFit stöðvar sem hafa þurft að loka sínum dyrum. View this post on Instagram The 2019-2020 crossFit Games season might be on pause, but here s a quick highlight reel of all the action over the first 10 events of the season. (FULL CLIP LINK IN BIO) ___ @nwr_productions #crossfit #crossfitgames #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Apr 8, 2020 at 4:45pm PDT Sara ákvað að gefur persónulegan og þýðingarmikinn hlut í söfnunina en hann tengist eftirminnilegri þátttöku hennar á fyrstu heimsleikunum árið 2015. „Þessi hlutur er mér mjög kær. Þetta er dýnan sem ég stóð á áður en ég byrjaði flestar greinar mínar á heimsleikunum 2015. Þetta voru mín fyrstu kynni að heimsleikunum og hef sjaldan lært eins mikið á minni ævi,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Dýnan er vel merkt Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur og hún verður boðinn upp til að safna pening fyrir „United In Movement“ heimssöfnunarinnar. Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig heldur betur inn á heimsleikunum 2015 og var lengi vel í forystu. Hún gerði hins vegar mistök á lokakaflanum og varð að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð þá heimsmeistari en Tia-Clair Toomey varð í öðru sæti. Þær komust báðar upp fyrir Söru í síðustu grein mótsins. View this post on Instagram This item is very special to me. This is the mat I stood on for the start of most of the events in the 2015 Crossfit Games. That was my first ever Games experience and I learned some of the biggest lessons I have learned in my life there????? ? Right now the mat is being auctioned as a part of the @unitedinmovement initiative to raise funds for a good cause. There are only a few more hours to go before the auction commences so if you want it go and get it!!! All the money spent will go towards helping those in our community who need it the most??? ? You can find the ?? for the auction up ?? A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Apr 13, 2020 at 4:10am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Sjá meira