Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 09:00 Ivan Rakitic er ekki að hugsa sér til hreyfings. vísir/epa Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Rakitic hefur unnið þrettán titla á tíma sínum hjá Barcelona og hann segir í nýju viðtali við Mundo Deportivo að það sé ekki hægt að gera hvað sem er við þennan 32 ára króatíska landsliðsmann. „Ég skil stöðuna en ég er ekki kartöflupoki sem þú getur gert hvað sem er við. Ég vil vera þar sem mér finnst ég vera hluti af einhverju, borið virðing fyrir mér og liðið þarfnast mín. Ég verð sá eini sem tek þessa ákvörðun, enginn annar,“ sagði Króatinn. Ivan Rakitic tells Barcelona 'I'm not a sack of potatoes' in response to disrespectful treatmenthttps://t.co/Kej1qy3mFw— Telegraph Football (@TeleFootball) April 13, 2020 Rakitic var fastamaður hjá Barca fyrir þessa leiktíð en með tilkomu Hollendingsins Frenkie de Jong hefur Rakitic einungis byrjað tíu leiki hjá Börsungum á þessari leiktíð en samningur hans rennur út sumarið 2021. „Síðasta ár var það besta af þeim sex sem ég hef verið hér og ég var ósáttur hvernig var farið með mig. Ég var hissa á því og skil það ekki. Úrslitin hafa ekki verið upp á sitt besta og ég hef ekki spilað mikið. Þess vegna var ég vonsvikinn. Þetta var skrýtinn fyrri helmingur á tímabilinu og var óþægilegur fyrir mig. Ég vonandi get klárað samninginn sinn.“ Börsungar voru á toppi spænsku deildarinnar áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali. Rakitic hefur unnið þrettán titla á tíma sínum hjá Barcelona og hann segir í nýju viðtali við Mundo Deportivo að það sé ekki hægt að gera hvað sem er við þennan 32 ára króatíska landsliðsmann. „Ég skil stöðuna en ég er ekki kartöflupoki sem þú getur gert hvað sem er við. Ég vil vera þar sem mér finnst ég vera hluti af einhverju, borið virðing fyrir mér og liðið þarfnast mín. Ég verð sá eini sem tek þessa ákvörðun, enginn annar,“ sagði Króatinn. Ivan Rakitic tells Barcelona 'I'm not a sack of potatoes' in response to disrespectful treatmenthttps://t.co/Kej1qy3mFw— Telegraph Football (@TeleFootball) April 13, 2020 Rakitic var fastamaður hjá Barca fyrir þessa leiktíð en með tilkomu Hollendingsins Frenkie de Jong hefur Rakitic einungis byrjað tíu leiki hjá Börsungum á þessari leiktíð en samningur hans rennur út sumarið 2021. „Síðasta ár var það besta af þeim sex sem ég hef verið hér og ég var ósáttur hvernig var farið með mig. Ég var hissa á því og skil það ekki. Úrslitin hafa ekki verið upp á sitt besta og ég hef ekki spilað mikið. Þess vegna var ég vonsvikinn. Þetta var skrýtinn fyrri helmingur á tímabilinu og var óþægilegur fyrir mig. Ég vonandi get klárað samninginn sinn.“ Börsungar voru á toppi spænsku deildarinnar áður en allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti