Segja að Everton vonist nú til að fá tuttugu milljónir fyrir Gylfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 09:30 Gylfi Þór Sigurðsson hefur oft verið með fyrirliðabandið hjá Everton. Getty/Chris Brunskill Nýjasta Gylfa slúðrið frá Englandi er að Everton vonist nú til þess að „tapa“ bara 25 milljónum þegar þeir selja Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Everton er sagt ætla að styrkja liðið sitt með stjörnuleikmönnum í sumar en með hverjum deginum aukast líka sögusagnir um að liðið ætli líka að selja dýrasta leikmanninn í sögu félagsins. Football Insider hefur það eftir heimildarmönnum sinnum á Goodison Park að Everton hlusti nú eftir tilboðum í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi Sigurdsson på väg bort från Everton?https://t.co/jZVa3NbBT9 pic.twitter.com/hWyU62KX6T— Fotbolltransfers.com (@ftransfers) April 13, 2020 Gylfi er þrítugur og á eftir tvö ár af samningi sínum. Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Gylfa því hann hefur ekki komið að mörgum mörkum á leiktíðinni og þá hefur hann einnig spilað aftan á vellinum en hann er vanur. Everton keypti Gylfa frá Swansea City árið 2017 fyrir 45 milljónir punda og hefur ekki borgað svo mikið fyrir annan leikmann. Samkvæmt frétt Football Insider þá binda nú forráðamenn Everton vonir til þess að ná að selja Gylfa fyrir tuttugu milljónir og „tapa“ bara 25 milljónum pundum. Everton face the prospect of selling Gylfi Sigurdsson at a massive loss this summer claims reporthttps://t.co/60sXr9m8ZP pic.twitter.com/4ze8MxTq6E— Everton FC News (@LivEchoEFC) April 14, 2020 Carlo Ancelotti ætlar að koma Everton í topp fjögur á næstu árum og það lítur út fyrir að hann telji best að gera það án þátttöku Gylfa. Gylfi var samt að fá að spila mikið hjá Ítalanum en Carlo Ancelotti færði hann þó mun aftar á völlinn. Gylfi hefur byrjað 23 sinnum inn á vellinum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og er alls með eitt mark og tvær stoðsendingar í 26 leikjum. Í fyrra var Gylfi með 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum en fyrsta tímabil hans með Everton skoraði Gylfi 4 mörk og gaf 3 stoðsendingar í 27 leikum. Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Nýjasta Gylfa slúðrið frá Englandi er að Everton vonist nú til þess að „tapa“ bara 25 milljónum þegar þeir selja Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Everton er sagt ætla að styrkja liðið sitt með stjörnuleikmönnum í sumar en með hverjum deginum aukast líka sögusagnir um að liðið ætli líka að selja dýrasta leikmanninn í sögu félagsins. Football Insider hefur það eftir heimildarmönnum sinnum á Goodison Park að Everton hlusti nú eftir tilboðum í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi Sigurdsson på väg bort från Everton?https://t.co/jZVa3NbBT9 pic.twitter.com/hWyU62KX6T— Fotbolltransfers.com (@ftransfers) April 13, 2020 Gylfi er þrítugur og á eftir tvö ár af samningi sínum. Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Gylfa því hann hefur ekki komið að mörgum mörkum á leiktíðinni og þá hefur hann einnig spilað aftan á vellinum en hann er vanur. Everton keypti Gylfa frá Swansea City árið 2017 fyrir 45 milljónir punda og hefur ekki borgað svo mikið fyrir annan leikmann. Samkvæmt frétt Football Insider þá binda nú forráðamenn Everton vonir til þess að ná að selja Gylfa fyrir tuttugu milljónir og „tapa“ bara 25 milljónum pundum. Everton face the prospect of selling Gylfi Sigurdsson at a massive loss this summer claims reporthttps://t.co/60sXr9m8ZP pic.twitter.com/4ze8MxTq6E— Everton FC News (@LivEchoEFC) April 14, 2020 Carlo Ancelotti ætlar að koma Everton í topp fjögur á næstu árum og það lítur út fyrir að hann telji best að gera það án þátttöku Gylfa. Gylfi var samt að fá að spila mikið hjá Ítalanum en Carlo Ancelotti færði hann þó mun aftar á völlinn. Gylfi hefur byrjað 23 sinnum inn á vellinum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og er alls með eitt mark og tvær stoðsendingar í 26 leikjum. Í fyrra var Gylfi með 13 mörk og 6 stoðsendingar í 38 leikjum en fyrsta tímabil hans með Everton skoraði Gylfi 4 mörk og gaf 3 stoðsendingar í 27 leikum.
Enski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira