Ríflega 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2020 11:00 Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna áhrifa kórónuveirunnar. Vísir/Hanna Andrésdóttir Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna minnkaðs starfshlutfalls en flestar umsóknirnar eru úr ferðaþjónustunni. Úr atvinnugreininni hafa yfir 12 þúsund manns sótt um bætur og yfir 6 þúsund úr verslun og vöruflutningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alþýðusambandi Íslands. Þá kemur fram að dreifing umsækjenda milli landshluta sé að mestu í samræmi við dreifingu starfandi fólks í landinu en fjöldi umsækjenda sé þó hlutfallslega hærri á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu. Um 11 prósent umsókna bárust frá íbúum á Suðurnesjum þar sem 8 prósent starfandi landsmanna bjó á síðasta ári og 67 prósent umsókna koma frá fólki búsettu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 64 prósent starfandi landsmanna bjuggu á síðastliðnu ári. Kynjaskipting er nokkuð jöfn, um 55 prósent karlar og 45 prósent konur. Í fyrra voru 53 prósent starfandi landsmanna karlar og 47 prósent konur samkvæmt tölum frá Hagstofu. Rúmlega þrír af hverjum fjórum eru íslenskir ríkisborgarar, um 14 prósent Pólverjar og 10 borgarar annarra ríkja. Í fyrra voru um 80 prósent starfandi fólks hérlendis Íslendingar en 20 prósent með erlent ríkisfang. Þá var stærstur hluti umsækjenda á aldursbilinu 30-39 ára en það voru um 26 prósent umsækjenda, samanborið við 21,6 prósent af starfandi fólki. Lægst er hlutfallið meðal fólks á aldrinum 60-69 ára en 9 prósent umsækjenda eru á þeim aldri samanborið við 11,7 prósent starfandi fólks. Atvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Hlutabótaleiðin Tengdar fréttir Forsætisráðherra segist hafa fullan skilning á því að launahækkanir ráðamanna valdi uppnámi Katrín Jakobsdóttir bendir á að laun ráðmanna fylgi launaþróun almenna og opinbera markaðarins, geti hækkað og lækkað. 8. apríl 2020 20:00 Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. 8. apríl 2020 14:45 Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7. apríl 2020 17:17 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna minnkaðs starfshlutfalls en flestar umsóknirnar eru úr ferðaþjónustunni. Úr atvinnugreininni hafa yfir 12 þúsund manns sótt um bætur og yfir 6 þúsund úr verslun og vöruflutningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alþýðusambandi Íslands. Þá kemur fram að dreifing umsækjenda milli landshluta sé að mestu í samræmi við dreifingu starfandi fólks í landinu en fjöldi umsækjenda sé þó hlutfallslega hærri á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu. Um 11 prósent umsókna bárust frá íbúum á Suðurnesjum þar sem 8 prósent starfandi landsmanna bjó á síðasta ári og 67 prósent umsókna koma frá fólki búsettu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 64 prósent starfandi landsmanna bjuggu á síðastliðnu ári. Kynjaskipting er nokkuð jöfn, um 55 prósent karlar og 45 prósent konur. Í fyrra voru 53 prósent starfandi landsmanna karlar og 47 prósent konur samkvæmt tölum frá Hagstofu. Rúmlega þrír af hverjum fjórum eru íslenskir ríkisborgarar, um 14 prósent Pólverjar og 10 borgarar annarra ríkja. Í fyrra voru um 80 prósent starfandi fólks hérlendis Íslendingar en 20 prósent með erlent ríkisfang. Þá var stærstur hluti umsækjenda á aldursbilinu 30-39 ára en það voru um 26 prósent umsækjenda, samanborið við 21,6 prósent af starfandi fólki. Lægst er hlutfallið meðal fólks á aldrinum 60-69 ára en 9 prósent umsækjenda eru á þeim aldri samanborið við 11,7 prósent starfandi fólks.
Atvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Hlutabótaleiðin Tengdar fréttir Forsætisráðherra segist hafa fullan skilning á því að launahækkanir ráðamanna valdi uppnámi Katrín Jakobsdóttir bendir á að laun ráðmanna fylgi launaþróun almenna og opinbera markaðarins, geti hækkað og lækkað. 8. apríl 2020 20:00 Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. 8. apríl 2020 14:45 Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7. apríl 2020 17:17 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Sjá meira
Forsætisráðherra segist hafa fullan skilning á því að launahækkanir ráðamanna valdi uppnámi Katrín Jakobsdóttir bendir á að laun ráðmanna fylgi launaþróun almenna og opinbera markaðarins, geti hækkað og lækkað. 8. apríl 2020 20:00
Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. 8. apríl 2020 14:45
Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7. apríl 2020 17:17
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent