Draumaverkefni og minnti á að raða í barbíhús Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2020 10:29 Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. Ásbrú er í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og er á gamla varnarliðssvæðið sem nú er að byggjast upp sem fjölskylduhverfi en þar sem fyrir þremur árum bjuggu 2000 manns eru nú 3700 og er fjölgunin stöðug. Sindri Sindrason kynnti sér málið en fyrir nokkrum árum voru á dagskrá á Stöð 2 þættir sem kölluðust Blokk 925 en í þeim voru íbúðir á svæðinu teknar í gegn frá a-ö. „Við erum að klára þetta verkefni sem hófst fyrir þremur árum síðan þegar við gerðum þennan skemmtilega þátt Blokk 925,“ segir Ingi Júlíusson, framkvæmdarstjóri Ásbrú íbúða. „Við erum búin að hafast við síðan og nú er blokk 925 komin í sölu. Við eigum fleiri hundruð íbúðir hér sem við erum bæði að leigja og selja.“ Hann segir að samkvæmt nýju deiliskipulagi við Ásbrú sé horft til þess að á innan við þrjátíu árum verði þar átján þúsund manna byggð. Draumaverkefni „Framtíðar uppbygginga Reykjanesbæjar mun að mestu leyti fara fram hér á svæðinu sem gleður okkur mjög mikið. Við erum með tvær tegundir af íbúðum, annarsvegar um það bil 125 fermetra og hinsvegar um níutíu fermetrar og þær eru frá 35 milljónum, þessar stærri, og 26,9 milljónir þessar minni.“ Soffía Dögg Garðarsdóttir, sem rekur vefsíðuna Skreytum hús, fékk það verkefni að setja upp tvær sýningaríbúðir upp. „Þetta var algjört draumaverkefni eins og þegar maður var krakki og fékk að raða upp í barbíhúsið. Við byrjuðum uppi og sú íbúð er fyrir fólk sem er búið að koma sér betur fyrir, á fleiri börn og getur aðeins leyft sér. Síðan fór ég í þessa íbúð og þá tókum við þetta á mjög lágu verði fyrir þá sem eru að kaupa fyrstu íbúð. Barn kannski á leiðinni en ekki mikill peningur til, en fólk vill búa fallega.“ Soffía innréttaði og hannaði íbúðina fyrir undir eina milljón en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. Ásbrú er í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og er á gamla varnarliðssvæðið sem nú er að byggjast upp sem fjölskylduhverfi en þar sem fyrir þremur árum bjuggu 2000 manns eru nú 3700 og er fjölgunin stöðug. Sindri Sindrason kynnti sér málið en fyrir nokkrum árum voru á dagskrá á Stöð 2 þættir sem kölluðust Blokk 925 en í þeim voru íbúðir á svæðinu teknar í gegn frá a-ö. „Við erum að klára þetta verkefni sem hófst fyrir þremur árum síðan þegar við gerðum þennan skemmtilega þátt Blokk 925,“ segir Ingi Júlíusson, framkvæmdarstjóri Ásbrú íbúða. „Við erum búin að hafast við síðan og nú er blokk 925 komin í sölu. Við eigum fleiri hundruð íbúðir hér sem við erum bæði að leigja og selja.“ Hann segir að samkvæmt nýju deiliskipulagi við Ásbrú sé horft til þess að á innan við þrjátíu árum verði þar átján þúsund manna byggð. Draumaverkefni „Framtíðar uppbygginga Reykjanesbæjar mun að mestu leyti fara fram hér á svæðinu sem gleður okkur mjög mikið. Við erum með tvær tegundir af íbúðum, annarsvegar um það bil 125 fermetra og hinsvegar um níutíu fermetrar og þær eru frá 35 milljónum, þessar stærri, og 26,9 milljónir þessar minni.“ Soffía Dögg Garðarsdóttir, sem rekur vefsíðuna Skreytum hús, fékk það verkefni að setja upp tvær sýningaríbúðir upp. „Þetta var algjört draumaverkefni eins og þegar maður var krakki og fékk að raða upp í barbíhúsið. Við byrjuðum uppi og sú íbúð er fyrir fólk sem er búið að koma sér betur fyrir, á fleiri börn og getur aðeins leyft sér. Síðan fór ég í þessa íbúð og þá tókum við þetta á mjög lágu verði fyrir þá sem eru að kaupa fyrstu íbúð. Barn kannski á leiðinni en ekki mikill peningur til, en fólk vill búa fallega.“ Soffía innréttaði og hannaði íbúðina fyrir undir eina milljón en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira