Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 17:00 Kobe Bryant og Michael Jordan og voru miklir vinir og töluðu mikið saman á meðan Kobe lifði. Hér eru þeir á Stjörnuleiknum 2003. Getty/ Andrew D. Bernstein Leikstjóri „The Last Dance“ var ekki enn búinn að ganga frá lokaþættinum þegar Jalen & Jacoby heyrðu í honum í byrjun vikunnar. Jason Hehir þurfti að klára „The Last Dance“ heimildaþættina á undan áætlun vegna þess að ESPN ákvað að flýta sýningu þeirra vegna íþróttaleysisins á tímum kórónuveirunnar. Þáttaröðin átti að vera sýnd í júní en var færð fram í apríl og menn þurftu því að hafa hraðar hendur til að klára vinnsluna. Þetta þýddi jafnframt að Jason Hehir hefur þurft að klára þættina jafnóðum á meðan þeir eru í sýningu en nú eru aðeins tveir þættir eftir. Jason Hehir var gestur hjá þeim Jalen & Jacoby þar sem farið var yfir síðustu þætti af „The Last Dance“ og þar sagði hann frá samskiptum sínum og Michael Jordan síðan að þættirnir fóru í vinnslu. Jason Hehir sagðist ekkert hafa heyrt í Michael Jordan sjálfum en að hann hafi verið í einhverju sambandi við son hans. Það eru ekki allir sem tóku þessu trúanlegu og sumir eru jafnvel farnir að vera sammála gagnrýni heimildarmyndagerðamannsin Ken Burns . Jason Hehir, chats about the notes Michael Jordan gave to his production crew to ensure that certain aspects of his story were given *proper context* when depicted in the documentary." lol yeah... maybe Ken Burns had a point. https://t.co/aXUW5rOeaf— Steve Mas (@TheEclectic) May 13, 2020 Hehir sagði að það hefði vissulega verið gaman að hitta Jordan og tala við hann en það hafi aldrei verið markmið hans að verða vinur Jordan. „The Last Dance“ hafa fengið mikið lof en jafnframt verið gagnrýndir fyrir það að Michael Jordan sjálfur er einn af framleiðendum þeirra. Jason Hehir fullvissaði hins vegar Jalen Rose og David Jacoby í þætti þeirra Jalen & Jacoby á ESPN að Jordan hafi ekkert skipt sér af honum. Jordan kom bara með eina athugasemd sem Jason Hehir sagði frá en horfa má heimsókn hans í þáttinn Jalen & Jacoby hér fyrir neðan. watch on YouTube NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Leikstjóri „The Last Dance“ var ekki enn búinn að ganga frá lokaþættinum þegar Jalen & Jacoby heyrðu í honum í byrjun vikunnar. Jason Hehir þurfti að klára „The Last Dance“ heimildaþættina á undan áætlun vegna þess að ESPN ákvað að flýta sýningu þeirra vegna íþróttaleysisins á tímum kórónuveirunnar. Þáttaröðin átti að vera sýnd í júní en var færð fram í apríl og menn þurftu því að hafa hraðar hendur til að klára vinnsluna. Þetta þýddi jafnframt að Jason Hehir hefur þurft að klára þættina jafnóðum á meðan þeir eru í sýningu en nú eru aðeins tveir þættir eftir. Jason Hehir var gestur hjá þeim Jalen & Jacoby þar sem farið var yfir síðustu þætti af „The Last Dance“ og þar sagði hann frá samskiptum sínum og Michael Jordan síðan að þættirnir fóru í vinnslu. Jason Hehir sagðist ekkert hafa heyrt í Michael Jordan sjálfum en að hann hafi verið í einhverju sambandi við son hans. Það eru ekki allir sem tóku þessu trúanlegu og sumir eru jafnvel farnir að vera sammála gagnrýni heimildarmyndagerðamannsin Ken Burns . Jason Hehir, chats about the notes Michael Jordan gave to his production crew to ensure that certain aspects of his story were given *proper context* when depicted in the documentary." lol yeah... maybe Ken Burns had a point. https://t.co/aXUW5rOeaf— Steve Mas (@TheEclectic) May 13, 2020 Hehir sagði að það hefði vissulega verið gaman að hitta Jordan og tala við hann en það hafi aldrei verið markmið hans að verða vinur Jordan. „The Last Dance“ hafa fengið mikið lof en jafnframt verið gagnrýndir fyrir það að Michael Jordan sjálfur er einn af framleiðendum þeirra. Jason Hehir fullvissaði hins vegar Jalen Rose og David Jacoby í þætti þeirra Jalen & Jacoby á ESPN að Jordan hafi ekkert skipt sér af honum. Jordan kom bara með eina athugasemd sem Jason Hehir sagði frá en horfa má heimsókn hans í þáttinn Jalen & Jacoby hér fyrir neðan. watch on YouTube
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira