Einfalt aðgerðarplan fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný eftir samkomubann Rakel Sveinsdóttir skrifar 14. maí 2020 11:00 Hvaða reglur gilda þegar fyrirtækin opna á ný? Vísir/Getty Um allan heim eru fyrirtæki að opna aftur í skrefum eftir samkomubann, samgöngubann, útgöngubann o.s.frv. En þótt reglur séu kannski mismunandi á milli landa, er einfalt aðgerðarplan til fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný og allir gætu stuðst við. Þetta einfalda aðgerðarplan byggir á eftirfarandi þremur atriðum: 1. Nýr tónn sleginn í vinnustaðamenningu Það hefur allt breyst og strax frá fyrsta degi þarf að liggja ljóst fyrir að nýr tónn hefur verið sleginn í stefnu og straumum fyrirtækisins sem vinnustaðar. Það sem áður var þarf ekkert endilega að koma aftur. 2. Öryggi viðskiptavina og þjálfun starfsfólks Á meðan 2 metra reglan og félagsforðun er í gildi þurfa allir starfsmenn að vera vel upplýstir um það hvaða ráðstafanir vinnustaðurinn hefur gert til að tryggja öryggi viðskiptavina. Stjórnendur mega ekki gera ráð fyrir að starfsfólk mæti til vinnu á ný og sé þetta með öllu ljóst án þjálfunar. Vel upplýstir starfsmenn þjónusta viðskiptavinum betur. 3. Öryggi starfsfólks og vellíðan Miklu skiptir að þegar starfsfólk mætir á ný til starfa finni það til öryggis því kórónufaraldrinum er hvergi nærri lokið enn. Starfsfólk þarf því að vera vel upplýst um nýjar reglur, t.d. varðandi þrif, í mötuneyti, samskipti á milli deilda, hvernig tekið verður á því ef einhver veikindi koma upp, hver á tilkynningaskylda um möguleg veikindi að vera o.sfrv. Góðu ráðin Stjórnun Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Um allan heim eru fyrirtæki að opna aftur í skrefum eftir samkomubann, samgöngubann, útgöngubann o.s.frv. En þótt reglur séu kannski mismunandi á milli landa, er einfalt aðgerðarplan til fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný og allir gætu stuðst við. Þetta einfalda aðgerðarplan byggir á eftirfarandi þremur atriðum: 1. Nýr tónn sleginn í vinnustaðamenningu Það hefur allt breyst og strax frá fyrsta degi þarf að liggja ljóst fyrir að nýr tónn hefur verið sleginn í stefnu og straumum fyrirtækisins sem vinnustaðar. Það sem áður var þarf ekkert endilega að koma aftur. 2. Öryggi viðskiptavina og þjálfun starfsfólks Á meðan 2 metra reglan og félagsforðun er í gildi þurfa allir starfsmenn að vera vel upplýstir um það hvaða ráðstafanir vinnustaðurinn hefur gert til að tryggja öryggi viðskiptavina. Stjórnendur mega ekki gera ráð fyrir að starfsfólk mæti til vinnu á ný og sé þetta með öllu ljóst án þjálfunar. Vel upplýstir starfsmenn þjónusta viðskiptavinum betur. 3. Öryggi starfsfólks og vellíðan Miklu skiptir að þegar starfsfólk mætir á ný til starfa finni það til öryggis því kórónufaraldrinum er hvergi nærri lokið enn. Starfsfólk þarf því að vera vel upplýst um nýjar reglur, t.d. varðandi þrif, í mötuneyti, samskipti á milli deilda, hvernig tekið verður á því ef einhver veikindi koma upp, hver á tilkynningaskylda um möguleg veikindi að vera o.sfrv.
Góðu ráðin Stjórnun Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira