Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2020 14:31 Pétur Guðmundsson er 218 sentímetrar eins og sést hér en Eyþór Ingi skemmti mannskapnum. Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans þann 22. febrúar við frábærar undirtektir að sögn skipuleggjenda. Þema kvöldsins að þessu sinni var Gull og Glamúr og sóttu rúmlega 200 manns skemmtunina en stór hluti gesta voru hvorki Íslendingar né meðlimir klúbbsins. Var þetta því metþátttaka, en aldrei hafa jafn margir mætt á þorrablót í Seattle. Veislan var í boði Íslendingaklúbbsins, Norræna Safnsins í Seattle og Seattle-Reykjavík Systraborgaráðsins. Skemmtanastjórar voru þær Erna Rós Kristinsdóttir og Kristbjörg Jónasdóttir og eiga þær mikið lof og þakkir skilið fyrir mjög skemmtilegan undirbúning sem og frábært og lifandi skemmtanahald. Þær hreinlega mönuðu gesti til að vera með og náðu að keyra upp mikla stemningu í salnum. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn Íslendingar á Seattle svæðinu eru búnir að setja saman mjög skemmtilega hljómsveit (Sour Balls) undir hljómsveitarstjórn Haralds Gunnlaugssonar, og héldu þau uppi stuðinu á Þorra annað árið í röð. Að þessu sinni fengu þau Eyþór Inga í lið með sér. Eyþór Ingi skemmti líka mannskapnum með nokkrum þekktum eftirhermum af íslenskum stjörnum. Auðvitað er ekkert þorrablót án þorramats og af honum var feykinóg. Tveir þrautreyndir Valsmenn sáu um veitingarnar, þeir Jói Jacobs, sem kom í þriðja sinn og Gunni Kristjáns úr Fjósinu, bar Valsmanna. Körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson, formaður Íslendingafélagsins í Seattle og fyrrum leikmaður í NBA, sendi Vísi myndir frá blótinu sem sjá má hér að neðan. Þorrablót Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans þann 22. febrúar við frábærar undirtektir að sögn skipuleggjenda. Þema kvöldsins að þessu sinni var Gull og Glamúr og sóttu rúmlega 200 manns skemmtunina en stór hluti gesta voru hvorki Íslendingar né meðlimir klúbbsins. Var þetta því metþátttaka, en aldrei hafa jafn margir mætt á þorrablót í Seattle. Veislan var í boði Íslendingaklúbbsins, Norræna Safnsins í Seattle og Seattle-Reykjavík Systraborgaráðsins. Skemmtanastjórar voru þær Erna Rós Kristinsdóttir og Kristbjörg Jónasdóttir og eiga þær mikið lof og þakkir skilið fyrir mjög skemmtilegan undirbúning sem og frábært og lifandi skemmtanahald. Þær hreinlega mönuðu gesti til að vera með og náðu að keyra upp mikla stemningu í salnum. Eyþór Ingi kíkti í heimsókn Íslendingar á Seattle svæðinu eru búnir að setja saman mjög skemmtilega hljómsveit (Sour Balls) undir hljómsveitarstjórn Haralds Gunnlaugssonar, og héldu þau uppi stuðinu á Þorra annað árið í röð. Að þessu sinni fengu þau Eyþór Inga í lið með sér. Eyþór Ingi skemmti líka mannskapnum með nokkrum þekktum eftirhermum af íslenskum stjörnum. Auðvitað er ekkert þorrablót án þorramats og af honum var feykinóg. Tveir þrautreyndir Valsmenn sáu um veitingarnar, þeir Jói Jacobs, sem kom í þriðja sinn og Gunni Kristjáns úr Fjósinu, bar Valsmanna. Körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson, formaður Íslendingafélagsins í Seattle og fyrrum leikmaður í NBA, sendi Vísi myndir frá blótinu sem sjá má hér að neðan.
Þorrablót Íslendingar erlendis Bandaríkin Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira