Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Kristján Már Unnarsson skrifar 5. mars 2020 11:30 Kristinn Pétursson sjómaður segist vera Norðfirðingur en hann ætli þó að drepast á Djúpavogi. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Tveir trillukarlar, sem sáust koma siglandi innan úr Berufirði, eru teknir í spjall á bryggjunni á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. Við grípum fyrst þann á rauða bátnum, Goðanesi SU, Kristin Pétursson. „Hér er alveg rosalega gott að vera. Þetta á vel við mig. Að vera með trilluna hérna. Ég á nokkrar rollur, hænur og svona. Ég hefði sjálfsagt átt að vera uppi fyrir hundrað árum. Ég er soddan villimaður,“ segir Kristinn. Kristinn rær á Goðanesi SU-105.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Við tökum eftir því að það er enginn fiskur um borð. Kristinn segist hafa verið að skjóta svartfugl í matinn. Aflinn tveir fuglar; langvía og álka. „Þetta er ægilega góður matur. Þetta er það besta sem ég fæ. Ef hann er nógu feitur,“ segir Kristinn. Báturinn Vöggur er með það flotta skipaskrárnúmer SU-1.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hinn báturinn er Vöggur SU-1 en Skúli Benediktsson er að binda hann við bryggju. Hann segist þó ekki vera sjómaður. „Ég ræ ekki, ég er svo sjóveikur,“ segir Skúli. Hann hafi eignast hlut í bátnum fyrir tilviljun en segist þó hafa gaman af því að fara á sjó þegar veður sé gott. Skúli Benediktsson segist ekki vera sjómaður en hann sinnir allskyns viðgerðum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Ég hef aðallega séð um að halda bátnum gangandi,“ segir hann kankvís. Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 16.10. Hér má sjá bryggjuspjallið við trillukarlana: Djúpivogur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Tveir trillukarlar, sem sáust koma siglandi innan úr Berufirði, eru teknir í spjall á bryggjunni á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. Við grípum fyrst þann á rauða bátnum, Goðanesi SU, Kristin Pétursson. „Hér er alveg rosalega gott að vera. Þetta á vel við mig. Að vera með trilluna hérna. Ég á nokkrar rollur, hænur og svona. Ég hefði sjálfsagt átt að vera uppi fyrir hundrað árum. Ég er soddan villimaður,“ segir Kristinn. Kristinn rær á Goðanesi SU-105.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Við tökum eftir því að það er enginn fiskur um borð. Kristinn segist hafa verið að skjóta svartfugl í matinn. Aflinn tveir fuglar; langvía og álka. „Þetta er ægilega góður matur. Þetta er það besta sem ég fæ. Ef hann er nógu feitur,“ segir Kristinn. Báturinn Vöggur er með það flotta skipaskrárnúmer SU-1.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Hinn báturinn er Vöggur SU-1 en Skúli Benediktsson er að binda hann við bryggju. Hann segist þó ekki vera sjómaður. „Ég ræ ekki, ég er svo sjóveikur,“ segir Skúli. Hann hafi eignast hlut í bátnum fyrir tilviljun en segist þó hafa gaman af því að fara á sjó þegar veður sé gott. Skúli Benediktsson segist ekki vera sjómaður en hann sinnir allskyns viðgerðum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Ég hef aðallega séð um að halda bátnum gangandi,“ segir hann kankvís. Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna Þátturinn verður endursýndur á Stöð 2 næstkomandi laugardag kl. 16.10. Hér má sjá bryggjuspjallið við trillukarlana:
Djúpivogur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30 Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45 Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30 Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Fólk sér loppu ísbjarnar og klær í þessum steini Hann heitir Auðunn Baldursson, er einhver ástríðufyllsti steinasafnari landsins, og sýnir gestum leyndardóma steinaríkisins í iðnaðarskemmu á Djúpavogi. 2. mars 2020 20:30
Bændur halda lífi í sveitunum með því að taka fjósin undir ferðamenn Búháttabreytingin á Bragðavöllum í Hamarsfirði er lýsandi fyrir þróunina í sveitum á sunnanverðum Austfjörðum. Þar býðst ferðamönnum gisting í smáhýsum og gamla fjósið og hlaðan eru orðið að veitingastað. 1. mars 2020 12:45
Kom frá Póllandi til að vinna í fiski í eitt ár en féll fyrir Íslandi Anna Czeczko frá Póllandi var í háskólanámi fyrir átta árum þegar hún ákvað að fara til Íslands til að vinna í fiski í eitt ár. Anna lýsir því hvernig hún varð ástfangin af Íslandi og sérstaklega Djúpavogi. 28. febrúar 2020 20:30
Fiskvinnslan sem átti að loka er núna sextíu manna vinnustaður Tugir manna á Djúpavogi stóðu frammi fyrir atvinnumissi og brottflutningi þegar þáverandi eigandi Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, tilkynnti að fiskvinnslu yrði hætt og fimmtíu störf flutt til Grindavíkur. 27. febrúar 2020 11:45