Fauci og félagar í sóttkví Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. maí 2020 08:42 Anthony Fauci, forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Dr. Anthony Fauci og tveir aðrir háttsettir meðlimir smitvarnarteymis Hvíta hússins hafa ákveðið að fara í sóttkví eftir að þeir komust í tæri við einstakling sem smitaður var af kórónuveirunni. Þeir munu áfram sinna störfum sínum í fjarvinnu. Framganga Fauci, helsta sóttvarnarsérfræðings Bandaríkjanna og forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar þar í landi, hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum vikum. Hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna þar í landi en nú verður hlé á þar sem Fauci verður í sóttkví næstu tvær vikurnar. Guardian hefur eftir upplýsingum frá vinnustað Fauci að hann hafi þegar farið í sýnatöku sem hafi leitt í ljós að hann hafi ekki smitast, hann muni reglulega fara í sýnatöku svo fylgjast megi með stöðu hans. Hann mun sinna starfi sínu frá heimili sínu. Þó mun hann fara í Hvíta húsið sé það nauðsynlegt, en til eru vinnulag um hvernig taka skuli á slíku ef þörf krefur Dr. Robert Redfield, forstöðumaður sóttvarnarmiðstöðvar Bandaríkjanna, er í sömu stöðu og Fauci auk þess sem að yfirmaður Matvælaeftirlits Bandaríkjanna, Stephen Hahn er einnig kominn í sóttkví. Munu þeir einnig áfram sinna störfum sínum og vinna heima. Fréttamiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá þvíð að Hahn hafi komist í tæri við Katie Miller, ráðgjafa Mike Pence varaforseta, en hún greindist með veiruna á dögunum. Fauci, Redfield og Hahn eru allir sagðir við ágæta heilsu en náið verður fylgst með hvort að veiran muni greinast í einhverjum af þeim. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57 Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Fleiri fréttir Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Sjá meira
Dr. Anthony Fauci og tveir aðrir háttsettir meðlimir smitvarnarteymis Hvíta hússins hafa ákveðið að fara í sóttkví eftir að þeir komust í tæri við einstakling sem smitaður var af kórónuveirunni. Þeir munu áfram sinna störfum sínum í fjarvinnu. Framganga Fauci, helsta sóttvarnarsérfræðings Bandaríkjanna og forstöðumaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunarinnar þar í landi, hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum á undanförnum vikum. Hann hefur verið tíður gestur á skjám landsmanna þar í landi en nú verður hlé á þar sem Fauci verður í sóttkví næstu tvær vikurnar. Guardian hefur eftir upplýsingum frá vinnustað Fauci að hann hafi þegar farið í sýnatöku sem hafi leitt í ljós að hann hafi ekki smitast, hann muni reglulega fara í sýnatöku svo fylgjast megi með stöðu hans. Hann mun sinna starfi sínu frá heimili sínu. Þó mun hann fara í Hvíta húsið sé það nauðsynlegt, en til eru vinnulag um hvernig taka skuli á slíku ef þörf krefur Dr. Robert Redfield, forstöðumaður sóttvarnarmiðstöðvar Bandaríkjanna, er í sömu stöðu og Fauci auk þess sem að yfirmaður Matvælaeftirlits Bandaríkjanna, Stephen Hahn er einnig kominn í sóttkví. Munu þeir einnig áfram sinna störfum sínum og vinna heima. Fréttamiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá þvíð að Hahn hafi komist í tæri við Katie Miller, ráðgjafa Mike Pence varaforseta, en hún greindist með veiruna á dögunum. Fauci, Redfield og Hahn eru allir sagðir við ágæta heilsu en náið verður fylgst með hvort að veiran muni greinast í einhverjum af þeim.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57 Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Fleiri fréttir Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Sjá meira
Auka öryggisgæslu Fauci vegna hótana Fauci hefur borist hótanir vegna samsæriskenninga um að hann reyni að grafa undan forsetanum og ríkisstjórn hans. 2. apríl 2020 12:57
Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. 27. apríl 2020 13:00