Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi: „Þetta á bara að gerast í gær“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 08:00 Viðar Örn Kjartansson hefur raðað inn mörkum í mörgum löndum á ferlinum. vísir/getty Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Selfyssingurinn hafði skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum í Tyrklandi er allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Deildin á að byrja aftur í júní og tímabilið klárað og því óvíst hvernig verður með næstu leiktíð. „Ég verð áfram þar á næsta tímabili. Það er búið að græja það. 100% verð ég þar á næsta tímabili,“ sagði Viðar en óvíst er hvenær það tímabil byrjar vegna kórónuveirunnar. „Ég veit ekki hvenær það byrjar og það verður líklega mikið vesen með marga leikmenn hvað varðar samninga og annað. Það eru margir að renna út 30. júlí og annað. Það er búið að „seal the deal“. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann hefur verið reglulega að skipta á milli landa en honum líður vel í Tyrklandi. „Það er skrýtið í Tyrklandi að þeir semja bara í eitt og hálf ár eða í mesta lagi tvö. Þetta er mjög „short way of thinking“. Þeir vilja bara árangur og ef þetta gengur ekki þá er það bara eitthvað nýtt. Þeir kaupa lítið unga leikmenn, fjögurra ára samningur og byggja eitthvað upp.“ „Þetta á bara að gerast í gær og svo sér maður til ef manni líkar vel í Tyrklandi og næsta tímabil fer vel þá gæti maður haldið áfram í Tyrklandi. Þetta er fínt,“ sagði Viðar. Klippa: Sportið í dag - Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Selfyssingurinn hafði skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum í Tyrklandi er allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Deildin á að byrja aftur í júní og tímabilið klárað og því óvíst hvernig verður með næstu leiktíð. „Ég verð áfram þar á næsta tímabili. Það er búið að græja það. 100% verð ég þar á næsta tímabili,“ sagði Viðar en óvíst er hvenær það tímabil byrjar vegna kórónuveirunnar. „Ég veit ekki hvenær það byrjar og það verður líklega mikið vesen með marga leikmenn hvað varðar samninga og annað. Það eru margir að renna út 30. júlí og annað. Það er búið að „seal the deal“. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann hefur verið reglulega að skipta á milli landa en honum líður vel í Tyrklandi. „Það er skrýtið í Tyrklandi að þeir semja bara í eitt og hálf ár eða í mesta lagi tvö. Þetta er mjög „short way of thinking“. Þeir vilja bara árangur og ef þetta gengur ekki þá er það bara eitthvað nýtt. Þeir kaupa lítið unga leikmenn, fjögurra ára samningur og byggja eitthvað upp.“ „Þetta á bara að gerast í gær og svo sér maður til ef manni líkar vel í Tyrklandi og næsta tímabil fer vel þá gæti maður haldið áfram í Tyrklandi. Þetta er fínt,“ sagði Viðar. Klippa: Sportið í dag - Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira