Óskaði þess að völlur liðsins myndi brenna Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 19:00 Það hefur mikið gengið á hjá Mason Bennett. vísir/getty Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni. Bennett keyrði framhjá heimavelli Derby, Pride Park, í myndbandinu og sagði í tvígang að hann vonaðist eftir því að völlurinn myndi brenna. Hann sagði sjálfur á Twitter að þetta væri einkahúmor en hann baðst afsökunar á hegðun sinni. The video that s come out was a private joke, didn t mean any harm to the derby fans. The club has been great with me and will always be greatful. I apologise if I ve offended anyone.— Biz (@Masonbennett20) May 6, 2020 Félagið hefur ekki tjáð sig um atvikið en Bennett var lánaður til Millwall á síðustu leiktíð eftir að hafa verið tekinn fullur undir stýri í september mánuði. Hann lenti í árekstri en með honum í bílnum voru þrír aðrir leikmenn Derby; Tom Lawrene, Richard Keogh og 18 ára leikmaður úr akademíu félagsins. Þá var Bennett sektaður um sex vikna laun en óvíst er hvað félagið gerir nú. Samningur han svið félagið rennur út í næsta mánuði og má teljast ólíklegt að hann fái nýjan samning hjá félaginu eftir hegðun sína undanfarin ár. Stuðningsmenn Derby virðast vera allt annað en sáttir með Bennett og hafa látið hann duglega heyra það eftir að myndbandið lak á netið. Derby sacked a man who'd been a great captain and leader for them after he was nearly killed by 2 idiots who they stuck by. Mason Bennett is a moron, but got very little sympathy for the people at the club who made that decision.— Aaron Walker (@Gallagherlad95) May 6, 2020 Mason Bennett has always been incredibly thick. He just continues to prove that time and time again. Sooner he s gone permanently the better #dcfc— Keri Walton (@KeriWalton_) May 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira
Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni. Bennett keyrði framhjá heimavelli Derby, Pride Park, í myndbandinu og sagði í tvígang að hann vonaðist eftir því að völlurinn myndi brenna. Hann sagði sjálfur á Twitter að þetta væri einkahúmor en hann baðst afsökunar á hegðun sinni. The video that s come out was a private joke, didn t mean any harm to the derby fans. The club has been great with me and will always be greatful. I apologise if I ve offended anyone.— Biz (@Masonbennett20) May 6, 2020 Félagið hefur ekki tjáð sig um atvikið en Bennett var lánaður til Millwall á síðustu leiktíð eftir að hafa verið tekinn fullur undir stýri í september mánuði. Hann lenti í árekstri en með honum í bílnum voru þrír aðrir leikmenn Derby; Tom Lawrene, Richard Keogh og 18 ára leikmaður úr akademíu félagsins. Þá var Bennett sektaður um sex vikna laun en óvíst er hvað félagið gerir nú. Samningur han svið félagið rennur út í næsta mánuði og má teljast ólíklegt að hann fái nýjan samning hjá félaginu eftir hegðun sína undanfarin ár. Stuðningsmenn Derby virðast vera allt annað en sáttir með Bennett og hafa látið hann duglega heyra það eftir að myndbandið lak á netið. Derby sacked a man who'd been a great captain and leader for them after he was nearly killed by 2 idiots who they stuck by. Mason Bennett is a moron, but got very little sympathy for the people at the club who made that decision.— Aaron Walker (@Gallagherlad95) May 6, 2020 Mason Bennett has always been incredibly thick. He just continues to prove that time and time again. Sooner he s gone permanently the better #dcfc— Keri Walton (@KeriWalton_) May 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira