Giljagaur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 13. desember 2023 06:00 Giljagaur faldi sig í básunum og froðunni stal. MYND/HALLDÓR Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. - Hann skreið ofan úr gili og skauzt í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Giljagaur Adam átti syni sjö í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Annir hjá jólasveinum Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Giljagaur var annar, með gráa hausinn sinn. - Hann skreið ofan úr gili og skauzt í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal, meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Giljagaur Adam átti syni sjö í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Annir hjá jólasveinum Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira