Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 23:30 Fallon Sherrock fagnar sigrinum í dag. vísir/getty Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu en hún gerði sér lítið fyrir í dag og sló út Mensor Suljovic. Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á dögunum er hún varð fyrsta konan til þess að vinna karlmann á HM í pílukasti er hún hafði betu rgegn Ted Evetts. Hún hélt uppteknum hætti í dag. Hún gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Austurríkismanninum Mensur Suljovic 3-1 en úttektin hjá þeirri ensku var ótrúleg. SHERROCK HAS DONE IT AGAIN!!! She beats Mensur Suljovic 3-1 to repeat history and book her place in the Third Round. INCREDIBLE SCENES!!! pic.twitter.com/jXhQNuBSk8— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019 Salurinn var vel með á nótunum og studdi Fallon í gegnum einvígið en hún er fyrsta konan sem hefur komist svo langt. Hún er nú komin í 32-liða úrslitin en spilar næst á föstudaginn eftir tæpa viku.Úrslit dagsins: Seigo Asada 3-2 Keegan Brown Simon Whitlock 3-0 Harry Ward Ryan Searle 3-0 Steve West Adrian Lewis 3-2 Cristo Reyes Daryl Gurney 3-0 Justin Pipe Glen Durrant 3-0 Damon Heta Mensur Suljovic 1-3 Fallon Sherrock Dimitri Van den Bergh 3-0 Josh Payne SHERROCK STRIKES AGAIN! Fallon Sherrock has dumped world number 11 Mensur Suljovic OUT of the World Championship! The Queen of the Palace continues her fairytale run! pic.twitter.com/FthSkrvsUm— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2019
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira