Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. desember 2019 11:20 Svartir nashyrningar eru í mikilli útrýmingarhættu. epa/ MARTIN DIVISEK Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Hermennirnir fluttu sautján dýr, sem veidd eru vegna horna þeirra, í von um betri vernd fyrir þau. Þau voru flutt frá KwaZulu-Natal í Suður Afríku til Liwonde þjóðgarðsins í Malaví. Hersveitin varði svo þremur mánuðum í að þjálfa þjóðgarðsverði til að vernda dýrin. Jez England, hershöfðingi í and-veiðiþjófnaðarteymi breska hersins í Liwonde sagði að verkefnið hafi gengið eins og í sögu. „Við deildum ekki aðeins þekkingu með þjóðgarðsvörðunum, jukum skilvirkni og getu þeirra til að fylgjast með stærri svæðum, heldur veitir þetta hermönnum okkar einnig einstakt tækifæri til þjálfunar í erfiðum aðstæðum,“ sagði hann. Bresk yfirvöld hafa eyrnamerkt meira en 36 milljónir punda, sem samsvara rúmum 5,7 milljörðum íslenskra króna, til að berjast gegn veiðiþjófnaði frá árinu 2014 til 2021. Hluti af þessu fer í að styðja við alþjóðlega vinnu í von um að flytja dýr á öruggari svæði þvert á landamæri. Bretland Dýr Malaví Suður-Afríka Tengdar fréttir Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Hermennirnir fluttu sautján dýr, sem veidd eru vegna horna þeirra, í von um betri vernd fyrir þau. Þau voru flutt frá KwaZulu-Natal í Suður Afríku til Liwonde þjóðgarðsins í Malaví. Hersveitin varði svo þremur mánuðum í að þjálfa þjóðgarðsverði til að vernda dýrin. Jez England, hershöfðingi í and-veiðiþjófnaðarteymi breska hersins í Liwonde sagði að verkefnið hafi gengið eins og í sögu. „Við deildum ekki aðeins þekkingu með þjóðgarðsvörðunum, jukum skilvirkni og getu þeirra til að fylgjast með stærri svæðum, heldur veitir þetta hermönnum okkar einnig einstakt tækifæri til þjálfunar í erfiðum aðstæðum,“ sagði hann. Bresk yfirvöld hafa eyrnamerkt meira en 36 milljónir punda, sem samsvara rúmum 5,7 milljörðum íslenskra króna, til að berjast gegn veiðiþjófnaði frá árinu 2014 til 2021. Hluti af þessu fer í að styðja við alþjóðlega vinnu í von um að flytja dýr á öruggari svæði þvert á landamæri.
Bretland Dýr Malaví Suður-Afríka Tengdar fréttir Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05 Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01 Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Evrópskir nashyrningar snúa aftur til heimahaganna Fimm svartir nashyrningar eru nú á leið frá Evrópu, þar sem þeir hafa lifað í búrum allt sitt líf, til þjóðgarðs í Rúanda. 23. júní 2019 16:05
Síðasta karldýr Súmötru nashyrninga dáið Síðasti karlkyns Súmötru nashyrningurinn í Malasíu er dáinn. Náttúruverndarsinnar segja þessar fréttir eiga að vekja fólk til umhugsunar og hvetja það til að vernda náttúrulífið. 28. maí 2019 23:01
Íslenskt flugfélag flutti evrópska nashyrninga til heimahaganna Íslenska fragtflugfélagið Air Atlanta Icelandic flutti fimm svarta nashyrninga frá Evrópu til nýju heimkynna þeirra í þjóðgarði í Rúanda. 24. júní 2019 23:34