Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2019 11:30 Þorbjörn Þórðarson vílaði ekki fyrir sér að lýsa aðstæðum á Vesturlandsvegi í óveðrinu. Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína á aðventunni með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Í tilefni óveðursins fá lesendur Vísis að opna tvo glugga í dag en áður hafði verið rifjað upp „makeover“ Láru Ómars í boði Kalla Berndsen og Ásdísar Ránar. Þann 6. mars árið 2013 var mikið óveður á landinu og myndaðist mikið umferðaröngþveiti á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins. Þorbjörn Þórðarson, þáverandi fréttamaður Stöðvar 2 og lögmaður, stóð vaktina í umferðinni án þess að vera þó mættur í vinnuna. Ástæðan var auðvitað sú að hann komst hvorki lönd né strönd sökum veðurs. Myndbandið má sjá hér að neðan. Jóladagatal Vísis 2019 Veður Jóladagatal Vísis Mest lesið Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Perlan sem eldist eins og gott vín Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól
Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína á aðventunni með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Í tilefni óveðursins fá lesendur Vísis að opna tvo glugga í dag en áður hafði verið rifjað upp „makeover“ Láru Ómars í boði Kalla Berndsen og Ásdísar Ránar. Þann 6. mars árið 2013 var mikið óveður á landinu og myndaðist mikið umferðaröngþveiti á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins. Þorbjörn Þórðarson, þáverandi fréttamaður Stöðvar 2 og lögmaður, stóð vaktina í umferðinni án þess að vera þó mættur í vinnuna. Ástæðan var auðvitað sú að hann komst hvorki lönd né strönd sökum veðurs. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Jóladagatal Vísis 2019 Veður Jóladagatal Vísis Mest lesið Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Perlan sem eldist eins og gott vín Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól