Í beinni í dag: Meistaradeildin, forsetabikarinn og íslenskur körfubolti Anton Ingi Leifsson skrifar 11. desember 2019 06:00 Nóg af dagskrá í dag. vísir/getty/samsett Riðlakeppni Meistaradeildarinnar klárast í kvöld en í flestum riðlum eru úrslitin ráðin. Í A-riðlinum eru PSG og Real komin áfram, í B-riðlinum eru Bayern Munchen og Tottenham komin áfram, í C-riðlinum er City komið áfram en Shaktar, Dinamo og Atalanta berjast um siðasta sætið. Í D-riðlinum er Juventus komið áfram en Atletico Madrid og Bayer Leverkusen berjast um síðasta sætið. Atletico Madrid mætir Lokomotiv Moskvu á heimavelli. Who's on the plane to Croatia this afternoon? Our #UCL travelling squad is confirmed...#ManCitypic.twitter.com/l40ePFeCz5— Manchester City (@ManCity) December 10, 2019 Meistaradeildarmessan mun sína öll mörkin meðan leikjunum stendur og Meistaradeildarmörkin gera upp alla leikina að leik loknum. Forsetabikarinn er á Golfstöðinni og hörkuleikur er svo í Dominos-deild kvenna er Keflavík og Skallagrímur mætast. Keflavík er í 2. sætinu með 16 stig en Skallagrímur í fjórða með 14. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Dinamo Zagreb - Manchester City (Stöð 2 Sport 2) 19.05 Keflavík - Skallagrímur (Golfstöðin) 19.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 19.50 Bayern München - Tottenham (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Bayer Leverkusen - Juventus (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Club Brugge - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4) 21.45 Presidents Cup (Golfstöðin) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Dominos-deild kvenna Golf Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar klárast í kvöld en í flestum riðlum eru úrslitin ráðin. Í A-riðlinum eru PSG og Real komin áfram, í B-riðlinum eru Bayern Munchen og Tottenham komin áfram, í C-riðlinum er City komið áfram en Shaktar, Dinamo og Atalanta berjast um siðasta sætið. Í D-riðlinum er Juventus komið áfram en Atletico Madrid og Bayer Leverkusen berjast um síðasta sætið. Atletico Madrid mætir Lokomotiv Moskvu á heimavelli. Who's on the plane to Croatia this afternoon? Our #UCL travelling squad is confirmed...#ManCitypic.twitter.com/l40ePFeCz5— Manchester City (@ManCity) December 10, 2019 Meistaradeildarmessan mun sína öll mörkin meðan leikjunum stendur og Meistaradeildarmörkin gera upp alla leikina að leik loknum. Forsetabikarinn er á Golfstöðinni og hörkuleikur er svo í Dominos-deild kvenna er Keflavík og Skallagrímur mætast. Keflavík er í 2. sætinu með 16 stig en Skallagrímur í fjórða með 14. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Dinamo Zagreb - Manchester City (Stöð 2 Sport 2) 19.05 Keflavík - Skallagrímur (Golfstöðin) 19.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 19.50 Bayern München - Tottenham (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Bayer Leverkusen - Juventus (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Club Brugge - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4) 21.45 Presidents Cup (Golfstöðin) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild kvenna Golf Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn