Ein grein á ÓL í París 2024 fer fram í fimmtán þúsund km fjarlægð frá París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 22:30 Conan Hayes í keppni fyrir utan Teahupo'o á Tahítí. Getty/Aaron Chang Parísarbúar munu halda Sumarólympíuleikana eftir tæp fimm ár en sumir keppendur munu þó aldrei koma nálægt Parísarborg. Forráðamenn Ólympíuleikanna í París 2024 hafa tilkynnt að þeir ætla að hafa keppni á brimbrettum á Tahítí í Frönsku Pólynesíu. Franska Pólýnesía er franskt yfirráðasvæði í Suður-Kyrrahafi. Tahítí hafði betur í baráttunni við strendur í suðvestur Frakklandi og strendur á Brittany skaga. Paris 2024 Olympic organisers have said the surfing competition will take place 15,000 kilometres away... in Tahiti. Full story: https://t.co/tn9ZxItek0pic.twitter.com/loPmCMZr6a— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Þetta þýðir að keppnin á brimbrettum mun fara í fimmtán þúsund kílómetra fjarlægð frá Parísarborg. Það tekur 22 tíma að fljúga þangað frá París og klukkan á Tahítí er tíu tímum á eftir klukkunni í Frakklandi. Það er því ljóst að keppendur á brimbrettum á ÓL 2024 munu ekki ferðast til París til að vera hluti af Setningarhátíðinni eða lokahátíðinni. Keppnisstaðurinn á Tahítí er í bænum Teahupo'o en það er þekktur brimbrettastaður og þar er reglulega keppt í heimsbikarnum. Öldurnar út fyrir Teahupo'o eru taldar vera í hópi þeirra stærstu í heimi. Það fylgir reyndar sögunni að Alþjóða Ólympíunefndin á eftir að samþykkja þennan keppnisstað. One of the most beautiful wave in the world for the most spectacular Games! Paris 2024 chooses Teahupo’o in Tahiti to host surfing Olympic ! Next step : CIO approval ! #RoadtoParis2024pic.twitter.com/zGDMEkMRe3— Paris 2024 (@Paris2024) December 12, 2019 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Sjá meira
Parísarbúar munu halda Sumarólympíuleikana eftir tæp fimm ár en sumir keppendur munu þó aldrei koma nálægt Parísarborg. Forráðamenn Ólympíuleikanna í París 2024 hafa tilkynnt að þeir ætla að hafa keppni á brimbrettum á Tahítí í Frönsku Pólynesíu. Franska Pólýnesía er franskt yfirráðasvæði í Suður-Kyrrahafi. Tahítí hafði betur í baráttunni við strendur í suðvestur Frakklandi og strendur á Brittany skaga. Paris 2024 Olympic organisers have said the surfing competition will take place 15,000 kilometres away... in Tahiti. Full story: https://t.co/tn9ZxItek0pic.twitter.com/loPmCMZr6a— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Þetta þýðir að keppnin á brimbrettum mun fara í fimmtán þúsund kílómetra fjarlægð frá Parísarborg. Það tekur 22 tíma að fljúga þangað frá París og klukkan á Tahítí er tíu tímum á eftir klukkunni í Frakklandi. Það er því ljóst að keppendur á brimbrettum á ÓL 2024 munu ekki ferðast til París til að vera hluti af Setningarhátíðinni eða lokahátíðinni. Keppnisstaðurinn á Tahítí er í bænum Teahupo'o en það er þekktur brimbrettastaður og þar er reglulega keppt í heimsbikarnum. Öldurnar út fyrir Teahupo'o eru taldar vera í hópi þeirra stærstu í heimi. Það fylgir reyndar sögunni að Alþjóða Ólympíunefndin á eftir að samþykkja þennan keppnisstað. One of the most beautiful wave in the world for the most spectacular Games! Paris 2024 chooses Teahupo’o in Tahiti to host surfing Olympic ! Next step : CIO approval ! #RoadtoParis2024pic.twitter.com/zGDMEkMRe3— Paris 2024 (@Paris2024) December 12, 2019
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Sjá meira