Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 16:45 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. Fimmta sætið skilaði Björgvini Karli 80 stigum og hann er í sjötta sæti í heildarkeppninni eftir tvo fyrstu keppnisdagana. Björgvin byrjaði daginn í níunda sæti. Í fjórði greininni var komið að ólympískum lyftingum því keppendur reyndu sig í jafnhendingu (Clean & Jerk). Hver keppandi fékk 30 sekúndur til að klára hverja jafnhendingu og gat hver keppandi ráðið þyngdinni sem hann reyndi við. Björgvin Karl lyfti 160 kílóum í lokalyftu sinni en hann hafði áður lyft 150 kílóum í fyrstu tilraun og 156 kílóum í annarri tilraun. Það var mikil spenna í riðli Björgvin og það reyndi mikið á okkar mann því hann þurfti alltaf að lyfta fyrstur í hverri umferð. Björgvin þurfti þar með að velja þyngdina á undan öllum hinum. Sara Sigmundsdóttir vann þessa grein hjá konunum þegar hún lyfti mest 112 kílóum en með því komst hún upp í fyrsta sætið í heildarkeppninni. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 18. sæti í fjórðu greininni og er í 22. sæti samanlagt. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð að hætta við keppni á mótinu vegna bakmeiðsla. Keppnin heldur síðan áfram á morgun og lýkur svo á laugardaginn. Það má sjá útsendinguna frá keppninni í dag hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. Fimmta sætið skilaði Björgvini Karli 80 stigum og hann er í sjötta sæti í heildarkeppninni eftir tvo fyrstu keppnisdagana. Björgvin byrjaði daginn í níunda sæti. Í fjórði greininni var komið að ólympískum lyftingum því keppendur reyndu sig í jafnhendingu (Clean & Jerk). Hver keppandi fékk 30 sekúndur til að klára hverja jafnhendingu og gat hver keppandi ráðið þyngdinni sem hann reyndi við. Björgvin Karl lyfti 160 kílóum í lokalyftu sinni en hann hafði áður lyft 150 kílóum í fyrstu tilraun og 156 kílóum í annarri tilraun. Það var mikil spenna í riðli Björgvin og það reyndi mikið á okkar mann því hann þurfti alltaf að lyfta fyrstur í hverri umferð. Björgvin þurfti þar með að velja þyngdina á undan öllum hinum. Sara Sigmundsdóttir vann þessa grein hjá konunum þegar hún lyfti mest 112 kílóum en með því komst hún upp í fyrsta sætið í heildarkeppninni. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 18. sæti í fjórðu greininni og er í 22. sæti samanlagt. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð að hætta við keppni á mótinu vegna bakmeiðsla. Keppnin heldur síðan áfram á morgun og lýkur svo á laugardaginn. Það má sjá útsendinguna frá keppninni í dag hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira