Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 09:00 Sara Sigmundsdóttir fer hér upp með 112 kíló Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. Sara Sigmundsdóttir kemur inn í þriðja daginn á Dubai CrossFit Championship með fleiri stig en allir aðrir keppendur í kvennaflokki þökk sé frammistöðu sinni í fjórðu greininni í gær. Fyrsti dagurinn endaði ekki alveg nógu vel hjá Söru sem datt niður í fimmta sætið. Hún var aftur á móti á heimavelli í ólympsku lyftingunum. Sara hafði áður lyft 105 og 110 kílóum og fékk eina tilraun í viðbót. Hún ákvað að hækka upp í 112 kíló. Sara lyfti þessari miklu þyngd með glæsibrag og það var ekki að sjá annað en að hún eigi meira inni. Sara þurfti hins vegar ekki meira til að tryggja sér sigur í greininni og hundrað stig. Sara er með 332 stig eða fjórum stigum meira en hin breska Samantha Briggs sem er í öðru sæti. Það eru síðan ellefu stig niður í þriðja sætið þar sem er Karin Frey frá Slóvakíu. Keppnin heldur áfram í dag en þá fara fram þrjár greinar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslenska CrossFit stjarnan lyfti þessum 112 kílóum og brosti út að eyrum í leiðinni. CrossFit Tengdar fréttir Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00 Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. Sara Sigmundsdóttir kemur inn í þriðja daginn á Dubai CrossFit Championship með fleiri stig en allir aðrir keppendur í kvennaflokki þökk sé frammistöðu sinni í fjórðu greininni í gær. Fyrsti dagurinn endaði ekki alveg nógu vel hjá Söru sem datt niður í fimmta sætið. Hún var aftur á móti á heimavelli í ólympsku lyftingunum. Sara hafði áður lyft 105 og 110 kílóum og fékk eina tilraun í viðbót. Hún ákvað að hækka upp í 112 kíló. Sara lyfti þessari miklu þyngd með glæsibrag og það var ekki að sjá annað en að hún eigi meira inni. Sara þurfti hins vegar ekki meira til að tryggja sér sigur í greininni og hundrað stig. Sara er með 332 stig eða fjórum stigum meira en hin breska Samantha Briggs sem er í öðru sæti. Það eru síðan ellefu stig niður í þriðja sætið þar sem er Karin Frey frá Slóvakíu. Keppnin heldur áfram í dag en þá fara fram þrjár greinar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig íslenska CrossFit stjarnan lyfti þessum 112 kílóum og brosti út að eyrum í leiðinni.
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00 Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45 Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Sjá meira
Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag. 11. desember 2019 09:00
Björgvin Karl kominn upp í sjötta sætið Björgvin Karl Guðmundsson náði fimmta sæti í fjórðu greininni á Dubai CrossFit Championship. 12. desember 2019 16:45
Sara vann fjórðu greinina og er komin upp í efsta sæti í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir komst í toppsætið á Dubai CrossFit Championship með frábærri fjórðu grein þar sem enginn gerði betur en Suðurnesjakonan öfluga. 12. desember 2019 15:45