Sara byrjaði þriðja daginn vel og jók forskot sitt í toppsætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 10:45 Sara Sigmundsdóttir er í stuði í Dúbaí. Mynd/Youtube/Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. Sara Sigmundsdóttir bætti við forskot sitt í fimmtu greininni á Dubai CrossFit Championship þegar keppni hófst á þriðja keppnisdegi í dag. Sara náði öðrum besta tímanum í fimmtu grein og fékk fyrir vikið 95 stig. Sara var á undan bæði Samönthu Briggs og Karin Frey sem voru í næstu sætum í heildarkeppninni. Sara er komin með samtals 427 stig eftir 195 stig af 200 mögulegum í síðustu tveimur greinum. Sara er núna með fjórtán stiga forskot á Samönthu Briggs frá Bretlandi en tvær greinar eru eftir í dag. Það eru síðan sextán stig niður í þriðja sætið (Karin Frey) og 43 stig niður í fjórða sætið (Jamie Greene). Sara varð aftur á móti að sætta sig við annað sætið í fimmtu greininni á eftir Ástralanum Jamie Greene sem vann yfirburðasigur. Greene var 47 stigum á eftir Söru fyrir greinina og náði því ekki að minnka það forskot Söru mikið. Í fimmtu greininni þurftu keppendur að klára tíu umferðir af því að að lyfta sér fimm sinnum upp í hringjum og ganga síðan tíu metra á höndum. Sara kláraði þessar tíu umferðir á 9 mínútum og 58 sekúndum. Jamie Greene kláraði á 9 mínútum og 16 sekúndum og Karin Frey varð þriðja á 10 mínútum og 21 sekúndu.Stigahæstu konurnar eftir fimm greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 427 2. Samantha Briggs, Bretlandi 413 3. Karin Frey, Slóvakíu 411 4. Jamie Greene, Ástralíu 385 5. Gabriela Migala, Póllandi 382 6. Alessandra Pichelli, Ítalíu 377 7. Emily Rolfe, Kanada 376 8. Julie Hougård, Danmörku 365 CrossFit Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir lítur mjög vel út á CrossFit stórmótinu í Dúbaí. Sara Sigmundsdóttir bætti við forskot sitt í fimmtu greininni á Dubai CrossFit Championship þegar keppni hófst á þriðja keppnisdegi í dag. Sara náði öðrum besta tímanum í fimmtu grein og fékk fyrir vikið 95 stig. Sara var á undan bæði Samönthu Briggs og Karin Frey sem voru í næstu sætum í heildarkeppninni. Sara er komin með samtals 427 stig eftir 195 stig af 200 mögulegum í síðustu tveimur greinum. Sara er núna með fjórtán stiga forskot á Samönthu Briggs frá Bretlandi en tvær greinar eru eftir í dag. Það eru síðan sextán stig niður í þriðja sætið (Karin Frey) og 43 stig niður í fjórða sætið (Jamie Greene). Sara varð aftur á móti að sætta sig við annað sætið í fimmtu greininni á eftir Ástralanum Jamie Greene sem vann yfirburðasigur. Greene var 47 stigum á eftir Söru fyrir greinina og náði því ekki að minnka það forskot Söru mikið. Í fimmtu greininni þurftu keppendur að klára tíu umferðir af því að að lyfta sér fimm sinnum upp í hringjum og ganga síðan tíu metra á höndum. Sara kláraði þessar tíu umferðir á 9 mínútum og 58 sekúndum. Jamie Greene kláraði á 9 mínútum og 16 sekúndum og Karin Frey varð þriðja á 10 mínútum og 21 sekúndu.Stigahæstu konurnar eftir fimm greinar eru: 1. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi 427 2. Samantha Briggs, Bretlandi 413 3. Karin Frey, Slóvakíu 411 4. Jamie Greene, Ástralíu 385 5. Gabriela Migala, Póllandi 382 6. Alessandra Pichelli, Ítalíu 377 7. Emily Rolfe, Kanada 376 8. Julie Hougård, Danmörku 365
CrossFit Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn