Komst ekki yfir götuna í óveðrinu Sylvía Hall skrifar 14. desember 2019 11:03 Ekkert gekk hjá manninum að komast yfir götuna. Skjáskot Hin svokallaða sprengilægð á þriðjudag var eitt mesta norðanveður síðari ára hér á landi og fór höfuðborgarsvæðið ekki varhluta af því. Fáir voru á ferli um það bil er veðrið náði hámarki og virtist almenningur taka mark á fyrirmælum lögreglu um að halda sig innandyra ef marka mátti umferð á háannatíma. Þó voru einhverjir sem hættu sér út í storminn þegar veðrið stóð sem hæst og hefur myndband sem ferðamaðurinn József Fekete birti á Instagram-síðu sinni vakið mikla athygli. Þar sést maður reyna að koma sér yfir akbraut við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur og er óhætt að segja að það hafi gengið nokkuð brösuglega. József birti myndbandið á Instagram-síðu sinni og hafa erlendir miðlar á borð við Fox fjallað um það í kjölfarið. Mikill vindhraði var miðsvæðis í Reykjavík á þriðjudag og var meðalvindhraði á Seltjarnarnesi um 28 metrar á sekúndu um tíma. Þá var mikill sjógangur úti á Granda og þurftu viðbragðsaðilar að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbæ. Óveður 10. og 11. desember 2019 Reykjavík Seltjarnarnes Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum. 11. desember 2019 01:41 Veðurvaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. 10. desember 2019 07:15 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Hin svokallaða sprengilægð á þriðjudag var eitt mesta norðanveður síðari ára hér á landi og fór höfuðborgarsvæðið ekki varhluta af því. Fáir voru á ferli um það bil er veðrið náði hámarki og virtist almenningur taka mark á fyrirmælum lögreglu um að halda sig innandyra ef marka mátti umferð á háannatíma. Þó voru einhverjir sem hættu sér út í storminn þegar veðrið stóð sem hæst og hefur myndband sem ferðamaðurinn József Fekete birti á Instagram-síðu sinni vakið mikla athygli. Þar sést maður reyna að koma sér yfir akbraut við Skúlagötu í miðbæ Reykjavíkur og er óhætt að segja að það hafi gengið nokkuð brösuglega. József birti myndbandið á Instagram-síðu sinni og hafa erlendir miðlar á borð við Fox fjallað um það í kjölfarið. Mikill vindhraði var miðsvæðis í Reykjavík á þriðjudag og var meðalvindhraði á Seltjarnarnesi um 28 metrar á sekúndu um tíma. Þá var mikill sjógangur úti á Granda og þurftu viðbragðsaðilar að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbæ.
Óveður 10. og 11. desember 2019 Reykjavík Seltjarnarnes Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum. 11. desember 2019 01:41 Veðurvaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. 10. desember 2019 07:15 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Sjáðu myndirnar af óveðrinu Hin svokallaða sprengilægð skall á Reykjavík um miðjan daginn í dag og voru viðbragðsaðilar kallaðir út í hin ýmsu verkefni, allt frá því að tjóðra niður grindverk sem fuku til í að bregðast við því þegar tré rifnaði upp með rótum og féll á bíla í Vesturbænum. 11. desember 2019 01:41
Veðurvaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. 10. desember 2019 07:15