Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 08:30 Sara Sigmundsdóttir fór mikinn á mótinu í Dúbaí og raðar inn farseðlunum á heimsleikana 2020. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Hún hafði áður unnð „The Open“ og mót í Írlandi og það hafði einnig gefið henni sæti á leikunum. Hún þarf hinsvegar bara eitt. Sara fór í viðtali við Morning Chalk Up vefinn á sjálfum verðlaunapallinum skömmu eftir að sigurinn var í höfn í Dúbaí. „Þetta var svo gaman en um leið öðruvísi en áður. Við vissum ekkert hvað beið okkar en það hefur ekki verið þannig. Þetta gekk mjög smurt og var mjög skemmtilegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. Sara stoppaði á Írlandi á leið sinni til Dúbaí og vann þar sigur á CrossFit móti í Dublin. „Mér leið rosalega vel á Írlandi en fór síðan úr kuldanum og í hitann. Ég veiktist fyrst eftir að ég kom hingað og ég hafði smá áhyggjur af því. Þetta gekk greinilega upp hjá mér,“ sagði Sara „Það sem stendur upp hjá mér er að finna sjálfstraustið frá því að vera aftur orðin sterk. Það er mesti sigurinn fyrir mig,“ sagði Sara. Sara varð í þriðja sæti á mótinu í Dúbaí í fyrra en nú fagnaði hún sigri. Hvernig ætlaði Sara að fagna sigrinum. „Ég held að Carmen sé þegar búin að panta fyrir okkur pizzu fyrir mig. Við ætlum að fara upp á herbergi, gera okkur klárar fyrir kvöldið og borða pizzu. Svo ætlum við bara að eyða tímanum með fólkinu hérna,“ sagði Sara sem er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir þennan sigur út í Dúbaí. „Ég og Björgvin ætlum að taka þátt í liðakeppni saman á Ítalíu. Við förum því héðin til Ítalíu og svo eru það bara jólin,“ sagði Sara að lokum en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Hún hafði áður unnð „The Open“ og mót í Írlandi og það hafði einnig gefið henni sæti á leikunum. Hún þarf hinsvegar bara eitt. Sara fór í viðtali við Morning Chalk Up vefinn á sjálfum verðlaunapallinum skömmu eftir að sigurinn var í höfn í Dúbaí. „Þetta var svo gaman en um leið öðruvísi en áður. Við vissum ekkert hvað beið okkar en það hefur ekki verið þannig. Þetta gekk mjög smurt og var mjög skemmtilegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. Sara stoppaði á Írlandi á leið sinni til Dúbaí og vann þar sigur á CrossFit móti í Dublin. „Mér leið rosalega vel á Írlandi en fór síðan úr kuldanum og í hitann. Ég veiktist fyrst eftir að ég kom hingað og ég hafði smá áhyggjur af því. Þetta gekk greinilega upp hjá mér,“ sagði Sara „Það sem stendur upp hjá mér er að finna sjálfstraustið frá því að vera aftur orðin sterk. Það er mesti sigurinn fyrir mig,“ sagði Sara. Sara varð í þriðja sæti á mótinu í Dúbaí í fyrra en nú fagnaði hún sigri. Hvernig ætlaði Sara að fagna sigrinum. „Ég held að Carmen sé þegar búin að panta fyrir okkur pizzu fyrir mig. Við ætlum að fara upp á herbergi, gera okkur klárar fyrir kvöldið og borða pizzu. Svo ætlum við bara að eyða tímanum með fólkinu hérna,“ sagði Sara sem er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir þennan sigur út í Dúbaí. „Ég og Björgvin ætlum að taka þátt í liðakeppni saman á Ítalíu. Við förum því héðin til Ítalíu og svo eru það bara jólin,“ sagði Sara að lokum en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00