H&M kynnir Billie Eilish línu og Snapchat filter 17. desember 2019 09:30 Grafíkina má einnig finna sem filter á Snapchat. Mynd/H&M H&M er að senda frá sér sína fyrstu „merch“ línu, oft nefnt tónleikavarningur. Línan var hönnuð fyrir Billie Eilish sem er ein af skærustu tónlistarstjörnunum í heiminum í dag. Varningurinn samanstendur af víðum flíkum með einkennismerkjum söngkonunnar en herferðina fyrir línuna gerði förðunarfræðingurinn og listamaðurinn Ines Alpha. en grafíkin sem einkennir línuna má einning finna á Snpachat sem filter. Billie Eilish varninginn fer í sölu á Íslandi rétt fyrir áramót, en línan verður fáanleg í H&M í Kringlunni og í Smáralind. Billie Eilish er ein vinsælasta tónlistarstjarna í heimi um þessar mundir.Mynd/Getty „Við erum ótrúlega spennt fyrir þessari línu. Billie Eilish er magnaður listamaður en líka manneskja sem ótal margir líta upp til og er þeim fyrirmynd, ekki síst þegar kemur að stíl og hvernig hún tjáir sig í gegnum tískuna. Við vildum gera aðdáendum hennar kleift að tengjast Eilish enn betur og fá útrás fyrir tjáningarfrelsinu, rétt eins og Eilish sjálf gerir svo snilldarlega vel” segir yfirhönnuður Divided hjá H&M, Emily Bjorkheim. Myndir/H&M „Billie Eilish kom fram á sjónarsviðið árið 2016 og er í dag ein stærsta og áhrifamesta stjarnan í tónlistarheiminum. H&M varningurinn samanstendur af einkennismerkjum Eilish og endurspeglar hennar persónulega stíl sem eru víð snið, stórir stuttermabolir, hettupeysur, stuttir og víðir kjólar og buxur í afslöppuðu sniði. Í heildina litið er línan afslöppuð en að sama skapi nútímaleg og töff. Allar flíkur í línunni eru úr efnum sem unnin eru á umhverfisvænari hátt, þá má helst nefna lífrænan bómull,” segir um þessa línu. H&M Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fór í sama viðtalið þrjú ár í röð og svörin breyttust mikið Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair þrjú ár í röð. 27. nóvember 2019 12:45 Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Billie Eilish varpar ljósi á hlýnun jarðar í sláandi myndbandi Ungstirnið Billie Eilish gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið all the good girls go to hell. Myndbandið var tekið upp í Los Angeles og var það Rich Lee sem leikstýrði því. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
H&M er að senda frá sér sína fyrstu „merch“ línu, oft nefnt tónleikavarningur. Línan var hönnuð fyrir Billie Eilish sem er ein af skærustu tónlistarstjörnunum í heiminum í dag. Varningurinn samanstendur af víðum flíkum með einkennismerkjum söngkonunnar en herferðina fyrir línuna gerði förðunarfræðingurinn og listamaðurinn Ines Alpha. en grafíkin sem einkennir línuna má einning finna á Snpachat sem filter. Billie Eilish varninginn fer í sölu á Íslandi rétt fyrir áramót, en línan verður fáanleg í H&M í Kringlunni og í Smáralind. Billie Eilish er ein vinsælasta tónlistarstjarna í heimi um þessar mundir.Mynd/Getty „Við erum ótrúlega spennt fyrir þessari línu. Billie Eilish er magnaður listamaður en líka manneskja sem ótal margir líta upp til og er þeim fyrirmynd, ekki síst þegar kemur að stíl og hvernig hún tjáir sig í gegnum tískuna. Við vildum gera aðdáendum hennar kleift að tengjast Eilish enn betur og fá útrás fyrir tjáningarfrelsinu, rétt eins og Eilish sjálf gerir svo snilldarlega vel” segir yfirhönnuður Divided hjá H&M, Emily Bjorkheim. Myndir/H&M „Billie Eilish kom fram á sjónarsviðið árið 2016 og er í dag ein stærsta og áhrifamesta stjarnan í tónlistarheiminum. H&M varningurinn samanstendur af einkennismerkjum Eilish og endurspeglar hennar persónulega stíl sem eru víð snið, stórir stuttermabolir, hettupeysur, stuttir og víðir kjólar og buxur í afslöppuðu sniði. Í heildina litið er línan afslöppuð en að sama skapi nútímaleg og töff. Allar flíkur í línunni eru úr efnum sem unnin eru á umhverfisvænari hátt, þá má helst nefna lífrænan bómull,” segir um þessa línu.
H&M Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fór í sama viðtalið þrjú ár í röð og svörin breyttust mikið Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair þrjú ár í röð. 27. nóvember 2019 12:45 Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00 Billie Eilish varpar ljósi á hlýnun jarðar í sláandi myndbandi Ungstirnið Billie Eilish gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið all the good girls go to hell. Myndbandið var tekið upp í Los Angeles og var það Rich Lee sem leikstýrði því. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Fór í sama viðtalið þrjú ár í röð og svörin breyttust mikið Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity Fair þrjú ár í röð. 27. nóvember 2019 12:45
Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. 3. desember 2019 20:00
Billie Eilish varpar ljósi á hlýnun jarðar í sláandi myndbandi Ungstirnið Billie Eilish gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið all the good girls go to hell. Myndbandið var tekið upp í Los Angeles og var það Rich Lee sem leikstýrði því. 5. september 2019 11:30