Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2019 13:30 Vala og Siggi á sviðinu á föstudagskvöldið. vísir/Marinó Flóvent Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. „Við Siggi erum að æfa í 3-6 tíma á dag, alla daga vikunnar. Þegar maður er á svona ofboðslegri hreyfingu er mikilvægt að borða vel og drekka mikið vatn. Við erum dugleg að minna hvort annað á að borða og drekka, því það gleymist gjarnan þegar það er mikið að gera, en við erum bæði í fullu starfi og öðrum verkefnum með dansinum,“ segir Vala Eiríks sem starfar sem útvarpskona á FM957. „Frá því að ég byrjaði í þessu ferli hafa fötin stækkað og stækkað með hverjum deginum, sem er gaman, nema fyrir það að flest sem ég á hangir á mér þessa dagana, en ég mun líklega fylla betur út í fötin mín eftir jólafrí,“ segir Vala sem hefur misst níu kíló frá því að æfingar hófust. Erum að reyna borða meira „Þeir sem þekkja mig vita að mataræðið mitt er ekkert endilega til fyrirmyndar, svo það kom mér ágætlega á óvart hversu auðveldlega ég er að léttast þessa dagana, en við erum farin að bæta aðeins í matarskammtana okkar, til að viðhalda orkunni. Siggi á einmitt á erfitt með að halda þyngd, svo hann kannski sér meira eftir sínum kílóum en ég.“ Næsta föstudag munu þau Siggi og Vala dansa vínarvals. „Sem er ansi ólíkur því sem við höfum áður gert, en ég er spennt fyrir honum. Siggi er æðislegur kennari, virkilega ákveðinn og drífandi, en duglegur að hrósa og peppa. Við erum algjörar andstæður, hann er brjálæðislega skipulagður, á meðan ég er holdgervingur kæruleysis, en það einhvern vegin virkar. Mér er farið að þykja ótrúlega vænt um hann og ég mun sko pottþétt bjóða honum í afmælin mín í framtíðinni.“ Allir geta dansað Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. „Við Siggi erum að æfa í 3-6 tíma á dag, alla daga vikunnar. Þegar maður er á svona ofboðslegri hreyfingu er mikilvægt að borða vel og drekka mikið vatn. Við erum dugleg að minna hvort annað á að borða og drekka, því það gleymist gjarnan þegar það er mikið að gera, en við erum bæði í fullu starfi og öðrum verkefnum með dansinum,“ segir Vala Eiríks sem starfar sem útvarpskona á FM957. „Frá því að ég byrjaði í þessu ferli hafa fötin stækkað og stækkað með hverjum deginum, sem er gaman, nema fyrir það að flest sem ég á hangir á mér þessa dagana, en ég mun líklega fylla betur út í fötin mín eftir jólafrí,“ segir Vala sem hefur misst níu kíló frá því að æfingar hófust. Erum að reyna borða meira „Þeir sem þekkja mig vita að mataræðið mitt er ekkert endilega til fyrirmyndar, svo það kom mér ágætlega á óvart hversu auðveldlega ég er að léttast þessa dagana, en við erum farin að bæta aðeins í matarskammtana okkar, til að viðhalda orkunni. Siggi á einmitt á erfitt með að halda þyngd, svo hann kannski sér meira eftir sínum kílóum en ég.“ Næsta föstudag munu þau Siggi og Vala dansa vínarvals. „Sem er ansi ólíkur því sem við höfum áður gert, en ég er spennt fyrir honum. Siggi er æðislegur kennari, virkilega ákveðinn og drífandi, en duglegur að hrósa og peppa. Við erum algjörar andstæður, hann er brjálæðislega skipulagður, á meðan ég er holdgervingur kæruleysis, en það einhvern vegin virkar. Mér er farið að þykja ótrúlega vænt um hann og ég mun sko pottþétt bjóða honum í afmælin mín í framtíðinni.“
Allir geta dansað Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira