Fötin stækka og stækka á Völu Eiríks Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2019 13:30 Vala og Siggi á sviðinu á föstudagskvöldið. vísir/Marinó Flóvent Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. „Við Siggi erum að æfa í 3-6 tíma á dag, alla daga vikunnar. Þegar maður er á svona ofboðslegri hreyfingu er mikilvægt að borða vel og drekka mikið vatn. Við erum dugleg að minna hvort annað á að borða og drekka, því það gleymist gjarnan þegar það er mikið að gera, en við erum bæði í fullu starfi og öðrum verkefnum með dansinum,“ segir Vala Eiríks sem starfar sem útvarpskona á FM957. „Frá því að ég byrjaði í þessu ferli hafa fötin stækkað og stækkað með hverjum deginum, sem er gaman, nema fyrir það að flest sem ég á hangir á mér þessa dagana, en ég mun líklega fylla betur út í fötin mín eftir jólafrí,“ segir Vala sem hefur misst níu kíló frá því að æfingar hófust. Erum að reyna borða meira „Þeir sem þekkja mig vita að mataræðið mitt er ekkert endilega til fyrirmyndar, svo það kom mér ágætlega á óvart hversu auðveldlega ég er að léttast þessa dagana, en við erum farin að bæta aðeins í matarskammtana okkar, til að viðhalda orkunni. Siggi á einmitt á erfitt með að halda þyngd, svo hann kannski sér meira eftir sínum kílóum en ég.“ Næsta föstudag munu þau Siggi og Vala dansa vínarvals. „Sem er ansi ólíkur því sem við höfum áður gert, en ég er spennt fyrir honum. Siggi er æðislegur kennari, virkilega ákveðinn og drífandi, en duglegur að hrósa og peppa. Við erum algjörar andstæður, hann er brjálæðislega skipulagður, á meðan ég er holdgervingur kæruleysis, en það einhvern vegin virkar. Mér er farið að þykja ótrúlega vænt um hann og ég mun sko pottþétt bjóða honum í afmælin mín í framtíðinni.“ Allir geta dansað Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Sjá meira
Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason eru danspar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og hafa þau æft stíft saman í nokkrar vikur. „Við Siggi erum að æfa í 3-6 tíma á dag, alla daga vikunnar. Þegar maður er á svona ofboðslegri hreyfingu er mikilvægt að borða vel og drekka mikið vatn. Við erum dugleg að minna hvort annað á að borða og drekka, því það gleymist gjarnan þegar það er mikið að gera, en við erum bæði í fullu starfi og öðrum verkefnum með dansinum,“ segir Vala Eiríks sem starfar sem útvarpskona á FM957. „Frá því að ég byrjaði í þessu ferli hafa fötin stækkað og stækkað með hverjum deginum, sem er gaman, nema fyrir það að flest sem ég á hangir á mér þessa dagana, en ég mun líklega fylla betur út í fötin mín eftir jólafrí,“ segir Vala sem hefur misst níu kíló frá því að æfingar hófust. Erum að reyna borða meira „Þeir sem þekkja mig vita að mataræðið mitt er ekkert endilega til fyrirmyndar, svo það kom mér ágætlega á óvart hversu auðveldlega ég er að léttast þessa dagana, en við erum farin að bæta aðeins í matarskammtana okkar, til að viðhalda orkunni. Siggi á einmitt á erfitt með að halda þyngd, svo hann kannski sér meira eftir sínum kílóum en ég.“ Næsta föstudag munu þau Siggi og Vala dansa vínarvals. „Sem er ansi ólíkur því sem við höfum áður gert, en ég er spennt fyrir honum. Siggi er æðislegur kennari, virkilega ákveðinn og drífandi, en duglegur að hrósa og peppa. Við erum algjörar andstæður, hann er brjálæðislega skipulagður, á meðan ég er holdgervingur kæruleysis, en það einhvern vegin virkar. Mér er farið að þykja ótrúlega vænt um hann og ég mun sko pottþétt bjóða honum í afmælin mín í framtíðinni.“
Allir geta dansað Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Sjá meira