Heba Þórisdóttir líka á lista fyrir Óskarinn Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2019 16:15 María Birta kom fram í kvikmyndinni í litlu aukahlutverki en hún er hér til vinstri og Heba Þórisdóttir til hægri. Þarna voru þær saman á setti í Playboy-setrinu í Los Angeles. IMDb Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time… in Hollywood. Þetta kom fram hjá Óskarsakademíunni í gær.Þar kom einnig fram að Hildur Guðnadóttir kæmi til greina fyrir tilnefningu til Óskars fyrir tónlist sína í Jókernum.Heba var yfirmaður förðunardeildarinnar í kvikmyndinni og mun væntanlega taka við gylltu styttunni eftirsóttu ef kvikmyndin vinnur verðlaunin. Hún er búin að vera að raða inn fleiri tilnefningum fyrir myndina, meðal annars til Critics Choice-verðlaunanna. Heba lék líka hlutverk í myndinni, förðunarkonuna Sonju, og lék á móti Leonardo DiCaprio í einni senu. Eftirfarandi tíu kvikmyndir koma til greina fyrir tilnefningar til Óskars. 13. janúar kemur í ljós hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu en þá verða allar tilnefningar til Óskarsins kynntar með viðhöfn. Bombshell Dolemite Is My Name Downton Abbey Joker Judy Little Women Maleficent: Mistress of Evil 1917 Once Upon a Time… in Hollywood Rocketman Thank you @CriticsChoice Awards for the nomination Our team is honored! #thehebadashery#muahawards#OnceUponATimeInHollywood#filmmakeup#criticschoicenominee2020pic.twitter.com/uRqbiwnmG7— Heba Thorisdottir (@the_hebster) December 15, 2019 Heba var á dögunum í viðtali hjá Jóhanni og Lóu í þættinum Tala saman á Útvarpi 101. Þar kom meðal annars fram að hún hefur unnið með Tarantino frá árinu 2001. Menning Óskarinn Tengdar fréttir Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Íslandsvinurinn Cate Blanchett og Heba Þórisdóttir spjalla eflaust saman um Ísland í förðunarstólnum í myndinni Hannah. 6. maí 2010 06:00 Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino "Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Hollywood. 4. september 2011 14:00 Kristen Wiig er algjört kamelljón Heba Þórisdóttir sá um að sminka leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe. 10. janúar 2017 11:15 Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time… in Hollywood. Þetta kom fram hjá Óskarsakademíunni í gær.Þar kom einnig fram að Hildur Guðnadóttir kæmi til greina fyrir tilnefningu til Óskars fyrir tónlist sína í Jókernum.Heba var yfirmaður förðunardeildarinnar í kvikmyndinni og mun væntanlega taka við gylltu styttunni eftirsóttu ef kvikmyndin vinnur verðlaunin. Hún er búin að vera að raða inn fleiri tilnefningum fyrir myndina, meðal annars til Critics Choice-verðlaunanna. Heba lék líka hlutverk í myndinni, förðunarkonuna Sonju, og lék á móti Leonardo DiCaprio í einni senu. Eftirfarandi tíu kvikmyndir koma til greina fyrir tilnefningar til Óskars. 13. janúar kemur í ljós hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu en þá verða allar tilnefningar til Óskarsins kynntar með viðhöfn. Bombshell Dolemite Is My Name Downton Abbey Joker Judy Little Women Maleficent: Mistress of Evil 1917 Once Upon a Time… in Hollywood Rocketman Thank you @CriticsChoice Awards for the nomination Our team is honored! #thehebadashery#muahawards#OnceUponATimeInHollywood#filmmakeup#criticschoicenominee2020pic.twitter.com/uRqbiwnmG7— Heba Thorisdottir (@the_hebster) December 15, 2019 Heba var á dögunum í viðtali hjá Jóhanni og Lóu í þættinum Tala saman á Útvarpi 101. Þar kom meðal annars fram að hún hefur unnið með Tarantino frá árinu 2001.
Menning Óskarinn Tengdar fréttir Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Íslandsvinurinn Cate Blanchett og Heba Þórisdóttir spjalla eflaust saman um Ísland í förðunarstólnum í myndinni Hannah. 6. maí 2010 06:00 Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino "Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Hollywood. 4. september 2011 14:00 Kristen Wiig er algjört kamelljón Heba Þórisdóttir sá um að sminka leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe. 10. janúar 2017 11:15 Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Cate Blanchett ræður stjörnufarðarann Hebu Þórisdóttur Íslandsvinurinn Cate Blanchett og Heba Þórisdóttir spjalla eflaust saman um Ísland í förðunarstólnum í myndinni Hannah. 6. maí 2010 06:00
Segi aldrei nei við Scarlett eða Quentin Tarantino "Ég get staðfest að ég er að vinna við þessa mynd en meira get ég ekki sagt við þig. Það er mikil öryggisgæsla í kringum þessa mynd og það má ekkert leka út,“ segir Heba Þórisdóttir, förðunarmeistari í Hollywood. 4. september 2011 14:00
Kristen Wiig er algjört kamelljón Heba Þórisdóttir sá um að sminka leikkonuna Kristen Wiig fyrir Golden Globe. 10. janúar 2017 11:15
Hildur ein af fimmtán sem koma til greina til Óskarsverðlauna Tónlist Hildar Guðnadóttur í kvikmyndinni Joker er ein af fimmtán sem koma til greina í flokknum besta frumsamda kvikmyndatónlistin á Óskarsverðlaununum á næsta ári. 16. desember 2019 23:58
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein