Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 08:00 Rútur Real Madrid og Barcelona fara á sama tíma og frá sama hóteli í leikinn. Hér er Zinedine Zidane í rútu Real Madrid. Getty/Octavio Passos Barcelona tekur á móti RealMadrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. Leikur Barcelona og RealMadrid átti upphaflega að fara fram 26. október síðastliðinn en var frestað vegna mótmæla og ótryggs ástands í borginni eftir að níu leiðtogar sjálfstæðisinna í Katalóníu voru sendir í fangelsi. Zidane, sobre el clásico: "Nos dijeron que salgamos juntos del hotel y lo haremos. No hay que explicar más cosas. Lo importante es jugar el partido" https://t.co/Wm3Yi6fwSt Por @gorkarperez— EL PAÍS Deportes (@elpais_deportes) December 17, 2019 Leikur Barcelona og RealMadrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það er búist frekari mótmælum í dag og því þótti betra að liðin væru á sama stað í aðdraganda leiksins í kvöld.RealMadrid gistir á HotelPrincesa Sofía á meðan liðið er í Barcelona en ákveðið var að Barcelona myndi líka eyða deginum á sama hóteli. Þaðan eru aðeins 500 metrar á Nývang þar sem leikurinn fer fram. Venjan er að lið gisti á sitthvoru hóteli en með þessu fyrirkomulagi geta liðin ferðast saman í leikinn tveimur klukkutímum fyrir leik. 'I don't know if I'll have a coffee with Zidane if I bump into him at the hotel' https://t.co/5HAzTjADiV— SPORT English (@Sport_EN) December 17, 2019 „Þetta er öðruvísi fyrir okkur. Okkur hefur verið sagt að við þurfum að fara saman á leikinn og það munum við geta. Það er ekkert sem þarf að útskýra. Það mikilvægasta er að leikurinn fari fram,“ sagði ZinedineZidane, þjálfari RealMadrid. „Ég tel að við hefðum getað spilað leikinn á upprunalega deginum og það er því engin ástæða að við getum ekki spilað hann á morgun (í dag). Það er ólíklegt að leikmenn hittist fyrir leikinn svo ég sé líklega ekki Zidane en ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ sagði ErnestoValverde, þjálfari Barcelona. Zidane não se preocupa com ameaças para Barcelona x Real: 'Disseram para sairmos juntos do hotel e vamos sair'#LaLigaNaESPN#FutebolNaESPNhttps://t.co/S9XvUKkkDo— Mundo ESPN (@ESPNagora) December 17, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Barcelona tekur á móti RealMadrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. Leikur Barcelona og RealMadrid átti upphaflega að fara fram 26. október síðastliðinn en var frestað vegna mótmæla og ótryggs ástands í borginni eftir að níu leiðtogar sjálfstæðisinna í Katalóníu voru sendir í fangelsi. Zidane, sobre el clásico: "Nos dijeron que salgamos juntos del hotel y lo haremos. No hay que explicar más cosas. Lo importante es jugar el partido" https://t.co/Wm3Yi6fwSt Por @gorkarperez— EL PAÍS Deportes (@elpais_deportes) December 17, 2019 Leikur Barcelona og RealMadrid hefst klukkan 19.00 í kvöld og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Það er búist frekari mótmælum í dag og því þótti betra að liðin væru á sama stað í aðdraganda leiksins í kvöld.RealMadrid gistir á HotelPrincesa Sofía á meðan liðið er í Barcelona en ákveðið var að Barcelona myndi líka eyða deginum á sama hóteli. Þaðan eru aðeins 500 metrar á Nývang þar sem leikurinn fer fram. Venjan er að lið gisti á sitthvoru hóteli en með þessu fyrirkomulagi geta liðin ferðast saman í leikinn tveimur klukkutímum fyrir leik. 'I don't know if I'll have a coffee with Zidane if I bump into him at the hotel' https://t.co/5HAzTjADiV— SPORT English (@Sport_EN) December 17, 2019 „Þetta er öðruvísi fyrir okkur. Okkur hefur verið sagt að við þurfum að fara saman á leikinn og það munum við geta. Það er ekkert sem þarf að útskýra. Það mikilvægasta er að leikurinn fari fram,“ sagði ZinedineZidane, þjálfari RealMadrid. „Ég tel að við hefðum getað spilað leikinn á upprunalega deginum og það er því engin ástæða að við getum ekki spilað hann á morgun (í dag). Það er ólíklegt að leikmenn hittist fyrir leikinn svo ég sé líklega ekki Zidane en ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ sagði ErnestoValverde, þjálfari Barcelona. Zidane não se preocupa com ameaças para Barcelona x Real: 'Disseram para sairmos juntos do hotel e vamos sair'#LaLigaNaESPN#FutebolNaESPNhttps://t.co/S9XvUKkkDo— Mundo ESPN (@ESPNagora) December 17, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira