Besti ungi Ítalinn fær að vera í liði með Söru og Björgvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 11:30 Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson með Símon Levi út í Dúbaí Mynd/Instagram/sarasigmunds Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sara Sigmundsdóttir vann glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship og Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fjórða sætinu. Þar kepptu þau bæði í einstaklingskeppni en nú er komið að annars konar keppni. Sara og Björgvin Karl ætla að keppa saman í liðakeppni á CrossFit mótinu Fall Series sem er elsta CrossFit mótið á Ítalíu og fer fram 20. til 22. desember. Það eru hins vegar fleiri í liðinu þeirra sem er ekki alíslenskt. Ítalinn Leonardo Grottino mun keppa með þeim. View this post on Instagram FALL SERIES We proudly announce that one of our teen athletes @leo_grotta will team up with @bk_gudmundsson and @sarasigmunds. Super excited to see the team compete at the @fallseriesthrowdown #foodspring #foodspringfamily #fitness #athlete #competition #startedfromthepvc #fitness #welovesports #sport #weightlifiting #foodspringathlete #foodspringathletics #training #muscleup #iceland #crossfithealth #crossfitgames #sanctioned #tickettothegames A post shared by foodspring_athletics (@foodspring_athletics) on Oct 4, 2019 at 8:05am PDT Öll þrjú eru á styrk hjá næringavöruframleiðandanum Foodspring og keppa undir hans merkjum á mótinu. Leonardo Grottino náði bestum árangri ítalska unglinga í „The Open“ í ár en hann varð nítjándi í flokki 16 til 17 ára stráka í heiminum. Leonardo Grottino er aðeins sautján ára gamall og fær örugglega dýrmæta reynslu með að fá að keppa við íslensku CrossFit stjarnanna sem hafa bæði verið í hóp þeirra bestu í heimi í langan tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá dagskrána á CrossFit mótinu á Ítalíu. View this post on Instagram The Masterplan ? Acquista ora il tuo per il Live Throwdown con il in bio.?? ????????????????? ?????????????????? @blorcompany????????????????????? @vitaminstoreitalia????????????????????? @amrapproseries????????????????? ????????????????????? ?????? ?????????????????????????????????? @judgerules????????????????????? @ecoplus_italy @foodspring_athletics A post shared by Fall Series (@fallseriesthrowdown) on Nov 24, 2019 at 7:29am PST CrossFit Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Sjá meira
Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sara Sigmundsdóttir vann glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship og Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fjórða sætinu. Þar kepptu þau bæði í einstaklingskeppni en nú er komið að annars konar keppni. Sara og Björgvin Karl ætla að keppa saman í liðakeppni á CrossFit mótinu Fall Series sem er elsta CrossFit mótið á Ítalíu og fer fram 20. til 22. desember. Það eru hins vegar fleiri í liðinu þeirra sem er ekki alíslenskt. Ítalinn Leonardo Grottino mun keppa með þeim. View this post on Instagram FALL SERIES We proudly announce that one of our teen athletes @leo_grotta will team up with @bk_gudmundsson and @sarasigmunds. Super excited to see the team compete at the @fallseriesthrowdown #foodspring #foodspringfamily #fitness #athlete #competition #startedfromthepvc #fitness #welovesports #sport #weightlifiting #foodspringathlete #foodspringathletics #training #muscleup #iceland #crossfithealth #crossfitgames #sanctioned #tickettothegames A post shared by foodspring_athletics (@foodspring_athletics) on Oct 4, 2019 at 8:05am PDT Öll þrjú eru á styrk hjá næringavöruframleiðandanum Foodspring og keppa undir hans merkjum á mótinu. Leonardo Grottino náði bestum árangri ítalska unglinga í „The Open“ í ár en hann varð nítjándi í flokki 16 til 17 ára stráka í heiminum. Leonardo Grottino er aðeins sautján ára gamall og fær örugglega dýrmæta reynslu með að fá að keppa við íslensku CrossFit stjarnanna sem hafa bæði verið í hóp þeirra bestu í heimi í langan tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá dagskrána á CrossFit mótinu á Ítalíu. View this post on Instagram The Masterplan ? Acquista ora il tuo per il Live Throwdown con il in bio.?? ????????????????? ?????????????????? @blorcompany????????????????????? @vitaminstoreitalia????????????????????? @amrapproseries????????????????? ????????????????????? ?????? ?????????????????????????????????? @judgerules????????????????????? @ecoplus_italy @foodspring_athletics A post shared by Fall Series (@fallseriesthrowdown) on Nov 24, 2019 at 7:29am PST
CrossFit Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Sjá meira