Besti ungi Ítalinn fær að vera í liði með Söru og Björgvini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 11:30 Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson með Símon Levi út í Dúbaí Mynd/Instagram/sarasigmunds Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sara Sigmundsdóttir vann glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship og Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fjórða sætinu. Þar kepptu þau bæði í einstaklingskeppni en nú er komið að annars konar keppni. Sara og Björgvin Karl ætla að keppa saman í liðakeppni á CrossFit mótinu Fall Series sem er elsta CrossFit mótið á Ítalíu og fer fram 20. til 22. desember. Það eru hins vegar fleiri í liðinu þeirra sem er ekki alíslenskt. Ítalinn Leonardo Grottino mun keppa með þeim. View this post on Instagram FALL SERIES We proudly announce that one of our teen athletes @leo_grotta will team up with @bk_gudmundsson and @sarasigmunds. Super excited to see the team compete at the @fallseriesthrowdown #foodspring #foodspringfamily #fitness #athlete #competition #startedfromthepvc #fitness #welovesports #sport #weightlifiting #foodspringathlete #foodspringathletics #training #muscleup #iceland #crossfithealth #crossfitgames #sanctioned #tickettothegames A post shared by foodspring_athletics (@foodspring_athletics) on Oct 4, 2019 at 8:05am PDT Öll þrjú eru á styrk hjá næringavöruframleiðandanum Foodspring og keppa undir hans merkjum á mótinu. Leonardo Grottino náði bestum árangri ítalska unglinga í „The Open“ í ár en hann varð nítjándi í flokki 16 til 17 ára stráka í heiminum. Leonardo Grottino er aðeins sautján ára gamall og fær örugglega dýrmæta reynslu með að fá að keppa við íslensku CrossFit stjarnanna sem hafa bæði verið í hóp þeirra bestu í heimi í langan tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá dagskrána á CrossFit mótinu á Ítalíu. View this post on Instagram The Masterplan ? Acquista ora il tuo per il Live Throwdown con il in bio.?? ????????????????? ?????????????????? @blorcompany????????????????????? @vitaminstoreitalia????????????????????? @amrapproseries????????????????? ????????????????????? ?????? ?????????????????????????????????? @judgerules????????????????????? @ecoplus_italy @foodspring_athletics A post shared by Fall Series (@fallseriesthrowdown) on Nov 24, 2019 at 7:29am PST CrossFit Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. Sara Sigmundsdóttir vann glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship og Björgvin Karl Guðmundsson náði þar fjórða sætinu. Þar kepptu þau bæði í einstaklingskeppni en nú er komið að annars konar keppni. Sara og Björgvin Karl ætla að keppa saman í liðakeppni á CrossFit mótinu Fall Series sem er elsta CrossFit mótið á Ítalíu og fer fram 20. til 22. desember. Það eru hins vegar fleiri í liðinu þeirra sem er ekki alíslenskt. Ítalinn Leonardo Grottino mun keppa með þeim. View this post on Instagram FALL SERIES We proudly announce that one of our teen athletes @leo_grotta will team up with @bk_gudmundsson and @sarasigmunds. Super excited to see the team compete at the @fallseriesthrowdown #foodspring #foodspringfamily #fitness #athlete #competition #startedfromthepvc #fitness #welovesports #sport #weightlifiting #foodspringathlete #foodspringathletics #training #muscleup #iceland #crossfithealth #crossfitgames #sanctioned #tickettothegames A post shared by foodspring_athletics (@foodspring_athletics) on Oct 4, 2019 at 8:05am PDT Öll þrjú eru á styrk hjá næringavöruframleiðandanum Foodspring og keppa undir hans merkjum á mótinu. Leonardo Grottino náði bestum árangri ítalska unglinga í „The Open“ í ár en hann varð nítjándi í flokki 16 til 17 ára stráka í heiminum. Leonardo Grottino er aðeins sautján ára gamall og fær örugglega dýrmæta reynslu með að fá að keppa við íslensku CrossFit stjarnanna sem hafa bæði verið í hóp þeirra bestu í heimi í langan tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá dagskrána á CrossFit mótinu á Ítalíu. View this post on Instagram The Masterplan ? Acquista ora il tuo per il Live Throwdown con il in bio.?? ????????????????? ?????????????????? @blorcompany????????????????????? @vitaminstoreitalia????????????????????? @amrapproseries????????????????? ????????????????????? ?????? ?????????????????????????????????? @judgerules????????????????????? @ecoplus_italy @foodspring_athletics A post shared by Fall Series (@fallseriesthrowdown) on Nov 24, 2019 at 7:29am PST
CrossFit Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira