Tilnefningar til Fjöruverðlauna liggja fyrir Andri Eysteinsson skrifar 3. desember 2019 17:57 Tilnefningarnar voru kynntar á borgarbókasafninu í dag. Mynd/Fjöruverðlaunin Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Fjöruverðlaunin, sem eru árleg bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi eru veitt í þremur flokkum, flokki fagurbókmennta, flokki fræðibóka og rita almenns eðlis og flokki barna- og unglingabókmennta.Í flokki fagurbókmennta hlutu tilnefningu: Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir Brynju Hjálmsdóttur Svínshöfuð eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturÍ flokki fræðibóka og rita almenns eðlis eru tilnefndar:Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk ÞórsdótturÍ flokki Barna- og unglingabókmennta eru eftirfarandi bækur tilnefndar: Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur. Bókmenntir Menning Verðlaun Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Níu bækur, í þremur flokkum voru í dag tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2020 við athöfn á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur. Fjöruverðlaunin, sem eru árleg bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi eru veitt í þremur flokkum, flokki fagurbókmennta, flokki fræðibóka og rita almenns eðlis og flokki barna- og unglingabókmennta.Í flokki fagurbókmennta hlutu tilnefningu: Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir Brynju Hjálmsdóttur Svínshöfuð eftir Bergþóru SnæbjörnsdótturÍ flokki fræðibóka og rita almenns eðlis eru tilnefndar:Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur Jakobína: Saga skálds og konu eftir Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur Listin að vefa eftir Ragnheiði Björk ÞórsdótturÍ flokki Barna- og unglingabókmennta eru eftirfarandi bækur tilnefndar: Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir eftir Margréti Tryggvadóttur Kennarinn sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur.
Bókmenntir Menning Verðlaun Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira