„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 23:30 Zlatan í leik með AC á sínum tíma. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.Vísir greindi frá því í gær að enskir fjölmiðlar sögðu frá því að Zlatan hafði hafnað liðum í enska boltanum til þess að ganga í raðir AC Milan þar sem hann deildina tímabilið 2010/2011. Í viðtali við GQ Italia gefur Svíinn sögusögnunum enn frekar undir fótinn. „Ég mun fara til félags sem þarf að byrja vinna aftur og þarf að endurnýja söguna í baráttunni gegn öllu og öllum,“ sagði Ibrahimovic.'I'll see you in Italy soon' Zlatan Ibrahimovic confirms he WILL return to Serie A and 'join a club that must get back to winning'... so, is he on his way back to AC Milan? https://t.co/R2LB6XEKX1 — MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2019 „Þetta snýst ekki bara um að velja lið því það þurfa einnig aðrir hlutir að ganga upp, til að mynda áhugi fjölskyldunnar minnar. Við sjáumst á Ítalíu bráðlega,“ bætti sá sænski við. Zlatan er orðinn 38 ára gamall en hann lék með AC Milan frá 2010 til 2012. Þar lék hann tæplega 60 leiki og skoraði í þim rúmlega 40 mörk. Magnaður markaskorari. Frá árinu 2018 hefur hann svo leikið með LA Galaxy í Bandaríkjunum en ætlar nú að rétta AC skútuna af. Milan er í 11. sætinu, ellefu stigum á eftir fjórða sætinu sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Ítalski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.Vísir greindi frá því í gær að enskir fjölmiðlar sögðu frá því að Zlatan hafði hafnað liðum í enska boltanum til þess að ganga í raðir AC Milan þar sem hann deildina tímabilið 2010/2011. Í viðtali við GQ Italia gefur Svíinn sögusögnunum enn frekar undir fótinn. „Ég mun fara til félags sem þarf að byrja vinna aftur og þarf að endurnýja söguna í baráttunni gegn öllu og öllum,“ sagði Ibrahimovic.'I'll see you in Italy soon' Zlatan Ibrahimovic confirms he WILL return to Serie A and 'join a club that must get back to winning'... so, is he on his way back to AC Milan? https://t.co/R2LB6XEKX1 — MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2019 „Þetta snýst ekki bara um að velja lið því það þurfa einnig aðrir hlutir að ganga upp, til að mynda áhugi fjölskyldunnar minnar. Við sjáumst á Ítalíu bráðlega,“ bætti sá sænski við. Zlatan er orðinn 38 ára gamall en hann lék með AC Milan frá 2010 til 2012. Þar lék hann tæplega 60 leiki og skoraði í þim rúmlega 40 mörk. Magnaður markaskorari. Frá árinu 2018 hefur hann svo leikið með LA Galaxy í Bandaríkjunum en ætlar nú að rétta AC skútuna af. Milan er í 11. sætinu, ellefu stigum á eftir fjórða sætinu sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira