Vinkonur Línu þurfa stöðugt að berja niður slúðursögur Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2019 10:00 Lína Birgitta má þola að heyra margar slúðursögur um sig. Vísir/vilhelm Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. Hún þykir klókur tískuráðgjafi og tjáir sig einna helst um föt og tísku á þeim vettvangi. Lína er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum kemur hún víða við. Það fylgir því að vera opinber persónu eins og Lína að stór hluti af þjóðinni fylgist vel með einkalífi hennar. Lína hefur þurft að svara fyrir allskyns slúðursögur sem hafa grasserað og það hefur hún jafnvel gert opinberlega. Henni finnst stundum erfitt að vera opinber persónu í þessu litla samfélagi. „Skrápurinn minn er orðinn frekar þykkur og það þarf orðið mikið til að ég taki einhverju illa. Það kemur samt fyrir og þegar maður er kannski lítill í sér og það kemur fram einhver saga eða slúður þá hefur það alveg áhrif á mann, og það er vont. Þá hugsa ég stundum af hverju ég sé að gera það sem ég geri,“ segir Lína og bætir við að hún sé stundum tilneydd til þess að segja frá einhverjum hlutum til að vera á undan slúðursögum. „Maður heyrir svona slúðursögur þegar maður hitir vinkonur sínar. Ein vinkona mín sagði við mig um daginn að hún ætti í raun að fá greitt fyrir að vera alltaf að verja mig fyrir slúðri. Þetta er lítið land, við erum fá og fólki finnst gaman að tala og ég geri mér alveg grein fyrir því að það er partur af því að vera opinber manneskja.“Í þættinum ræðir Lína einnig um baráttu sína við búlimíu og kaupfíkn, um líkamsímynd kvenna á samfélagsmiðlum, um slúðrir sem hún hefur mátt eiga við í gegnum tíðina, um ástarsorg, um nýjan sjónvarpsþátt sem hún fer af stað með á næstunni, um tónlistarferilinn og fatalínu sína. Einkalífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Þetta er grínmynd og það er verið að gera grín að okkur í henni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer um víðan völl í þættinum. 7. nóvember 2019 11:30 „Fólk hefur verið óvant því að konur þori að taka pláss“ Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 27. október 2019 10:00 Varð vitni að drukknun vinar síns níu ára gömul „Það er rosalega erfitt fyrir mig að tala um þetta og þetta er í fyrsta skipti sem ég tala um þetta í einhverju opinberu viðtali.“ 14. nóvember 2019 11:30 Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00 Urðu fyrir aðkasti vegna myndar með Hafþóri Júlíusi Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 13. október 2019 10:00 Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Stefán Árni Pálsson fékk hugmyndina að þáttunum Einkalífið fyrir fimm árum síðan. 29. október 2019 21:15 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. Hún þykir klókur tískuráðgjafi og tjáir sig einna helst um föt og tísku á þeim vettvangi. Lína er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum kemur hún víða við. Það fylgir því að vera opinber persónu eins og Lína að stór hluti af þjóðinni fylgist vel með einkalífi hennar. Lína hefur þurft að svara fyrir allskyns slúðursögur sem hafa grasserað og það hefur hún jafnvel gert opinberlega. Henni finnst stundum erfitt að vera opinber persónu í þessu litla samfélagi. „Skrápurinn minn er orðinn frekar þykkur og það þarf orðið mikið til að ég taki einhverju illa. Það kemur samt fyrir og þegar maður er kannski lítill í sér og það kemur fram einhver saga eða slúður þá hefur það alveg áhrif á mann, og það er vont. Þá hugsa ég stundum af hverju ég sé að gera það sem ég geri,“ segir Lína og bætir við að hún sé stundum tilneydd til þess að segja frá einhverjum hlutum til að vera á undan slúðursögum. „Maður heyrir svona slúðursögur þegar maður hitir vinkonur sínar. Ein vinkona mín sagði við mig um daginn að hún ætti í raun að fá greitt fyrir að vera alltaf að verja mig fyrir slúðri. Þetta er lítið land, við erum fá og fólki finnst gaman að tala og ég geri mér alveg grein fyrir því að það er partur af því að vera opinber manneskja.“Í þættinum ræðir Lína einnig um baráttu sína við búlimíu og kaupfíkn, um líkamsímynd kvenna á samfélagsmiðlum, um slúðrir sem hún hefur mátt eiga við í gegnum tíðina, um ástarsorg, um nýjan sjónvarpsþátt sem hún fer af stað með á næstunni, um tónlistarferilinn og fatalínu sína.
Einkalífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Þetta er grínmynd og það er verið að gera grín að okkur í henni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer um víðan völl í þættinum. 7. nóvember 2019 11:30 „Fólk hefur verið óvant því að konur þori að taka pláss“ Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 27. október 2019 10:00 Varð vitni að drukknun vinar síns níu ára gömul „Það er rosalega erfitt fyrir mig að tala um þetta og þetta er í fyrsta skipti sem ég tala um þetta í einhverju opinberu viðtali.“ 14. nóvember 2019 11:30 Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00 Urðu fyrir aðkasti vegna myndar með Hafþóri Júlíusi Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 13. október 2019 10:00 Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Stefán Árni Pálsson fékk hugmyndina að þáttunum Einkalífið fyrir fimm árum síðan. 29. október 2019 21:15 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
„Þetta er grínmynd og það er verið að gera grín að okkur í henni“ Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu og fer um víðan völl í þættinum. 7. nóvember 2019 11:30
„Fólk hefur verið óvant því að konur þori að taka pláss“ Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 27. október 2019 10:00
Varð vitni að drukknun vinar síns níu ára gömul „Það er rosalega erfitt fyrir mig að tala um þetta og þetta er í fyrsta skipti sem ég tala um þetta í einhverju opinberu viðtali.“ 14. nóvember 2019 11:30
Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30
Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00
Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30
Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00
Urðu fyrir aðkasti vegna myndar með Hafþóri Júlíusi Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 13. október 2019 10:00
Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Stefán Árni Pálsson fékk hugmyndina að þáttunum Einkalífið fyrir fimm árum síðan. 29. október 2019 21:15